„19. júlí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: gag:19 Orak ay
Lína 7:
 
* [[1255]] - Á Þveráreyrum í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] verð mikill bardagi, sem nefndur hefur verið [[Þverárfundur]] (eða Þverárbardagi), þar sem hundruð manna börðust og á annan tug féllu. Þar féll meðal annarra [[Eyjólfur ofsi Þorsteinsson]].
</onlyinclude>
* [[1553]] - [[María 1. Englandsdrottning|María 1.]] var lýst drottning Bretlands og [[lafði Jane Grey]] sett af.
* [[1627]] - [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] lauk og héldu ræningjarnir heim á leið til [[Algeirsborg]]ar í [[Alsír]] með feng sinn, um 400 manns, sem þeir höfðu rænt í [[Grindavík]], [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] og á [[Austfirðir|Austfjörðum]].
* [[1813]] - Fyrstu menn gengu á [[Hvannadalshnjúkur|Hvannadalshnjúk]] í [[Öræfajökull|Öræfajökli]] og voru það norskur [[Landmælingar|mælingamaður]], Hans Frisak, og Jón Árnason, hreppstjóri.
* [[1930]] - [[Síldarverksmiðjur ríkisins]] hófu síldarbræðslu á [[Siglufjörður|Siglufirði]].
</onlyinclude>
* [[1952]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1952|Sumarólympíuleikar]] voru settir í [[Helsinki]].
* [[1953]] - Á Arnarstapa í Vatnsskarði í [[Skagafjörður|Skagafirði]] var afhjúpaður minnisvarði um [[Stephan G. Stephansson]] [[skáld]] en um eitt hundrað ár voru þá frá fæðingu hans.
<onlyinclude>
* [[1968]] - [[Jónas Jónsson frá Hriflu|Jónas Jónsson]] lést. Hann var jafnan kenndur við bæinn [[Hrifla|Hriflu]]. Jónas hafði verið skólastjóri [[Samvinnuskólinn|Samvinnuskólans]], [[Alþingi|þingmaður]] í aldarfjórðung og [[dómsmálaráðherra]] í 5 ár, formaður [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] í 10 ár.
</onlyinclude>
* [[1970]] - [[Þingeyjarsýsla|Þingeyskir]] bændur fóru í mótmælaför frá [[Húsavík (Skjálfanda)|Húsavík]] til [[Akureyri|Akureyrar]] og mótmæltu [[virkjun]] í Laxá. Rúmum mánuði síðar var stífla í ánni sprengd.
* [[1974]] - [[Varðskip]]ið [[Þór (varðskip)|Þór]] tók breska togarann C.S. Forrester að ólöglegum veiðum og varð að elta hann 120 [[míla|mílur]] á haf út og skjóta á hann 8 [[Fallbyssa|fallbyssuskotum]] áður en hann stöðvaði, þá orðinn lekur. Skipstjórinn var dæmdur í 4 ára [[fangelsi]].
* [[1980]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1980|Sumarólympíuleikar]] settir í [[Moskva|Moskvu]].
<onlyinclude>
* [[1981]] - Á [[Stóra-Giljá|Stóru-Giljá]] í [[Húnavatnssýsla|Húnavatnssýslu]] var afhjúpaður minnisvarði um [[Þorvaldur víðförli|Þorvald víðförla]] og [[Friðrik biskup af Saxlandi]], en þeir voru fyrstu [[kristniboð]]ar á [[Ísland]]i og hófu boðun sína árið [[981]].
</onlyinclude>
* [[1989]] - Á [[Kolbeinsey]], 74 [[km]] [[norður|norðvestur]] af [[Grímsey]], var hafin bygging [[Þyrlupallur|þyrlupalls]] með áfestum [[ratsjá]]rspeglum og [[Jarðskjálftamælir|jarðskjálftamælum]].
* [[1996]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1996|Sumarólympíuleikar]] settir í [[Atlanta]].
</onlyinclude>
 
== Fædd ==