„4. júlí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
RedBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ext:4 júliu
Lína 4:
 
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1685]] - Halldór Finnbogason var [[aftaka|brenndur á báli]] á [[Þingvellir|Þingvöllum]], gefið að sök að hafa snúið [[Faðirvor]]inu upp á andskotann. Þetta var síðasta [[galdrabrenna]] á [[Ísland]]i.
* [[1776]] - [[Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna]] var undirrituð af þrettán [[Bretland|breskum]] nýlendum í Norður-Ameríku, sem sögðu sig þar með úr lögum við bresku krúnuna og stofnuðu [[Bandaríki Norður-Ameríku]]. Dagurinn hefur verið þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna síðan.
<onlyinclude>
* [[1943]] - [[Orrustan um Kúrsk]], mesta skriðdrekaorrusta sögunnar, hófst milli [[Þýskaland|Þjóðverja]] og [[Sovétríkin|Sovétmanna]]. Orrustan stóð til [[20. júlí]].
* [[1957]] - [[Hulda Dóra Jakobsdóttir|Hulda Jakobsdóttir]] varð fyrsta konan til að gegna embætti [[bæjarstjóri|bæjarstjóra]] á Íslandi.
</onlyinclude>
* [[1971]] - Safnahúsið í [[Borgarnes]]i var tekið í notkun, en þar er meðal annars að finna merkilegt [[bókasafn]] og [[listaverkasafn]].
* [[1973]] - [[Margrét Þórhildur|Margrét Danadrottning]] og eiginmaður hennar, [[Henrik prins]], komu í opinbera heimsókn til [[Ísland]]s.
</onlyinclude>
* [[1976]] - Ferjan [[Herjólfur]] kom fyrst til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]].
* [[1976]] - [[Ísraelsher]] frelsaði eitt hundrað gísla um borð í [[Air France]]-vél á flugvellinum í [[Entebbe]] í [[Úganda]].
</onlyinclude>
* [[1977]] - [[Hreinn Halldórsson]] setti [[Íslandsmet]] í [[kúluvarp]]i, 21,09 [[metri|m]], og komst með því í hóp bestu kúluvarpara í heimi.
* [[1987]] - Allir hreppar í [[Austur-Barðastrandarsýsla|Austur-Barðastrandarsýslu]]: [[Geiradalshreppur]], [[Reykhólahreppur]], [[Gufudalshreppur]], [[Múlahreppur]] og [[Flateyjarhreppur (A-Barðastrandarsýslu)|Flateyjarhreppur]] sameinuðust undir nafni Reykhólahrepps.
<onlyinclude>
* [[2004]] - Þungarokksveitin [[Metallica]] spilaði í [[Egilshöll]] fyrir um 18.000 manns.</onlyinclude>