„Haukur Morthens“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kfk (spjall | framlög)
Kfk (spjall | framlög)
Lína 189:
Árið 2008 kom út þriggja diska safn með Hauki Morthens á vegum Senu. Einn af umsjónarmönnum með þeirri útgáfu var [[Trausti Jónsson]] veðurfæðingur sem sagði meðal annars þetta um Hauk og hljómplötuútgáfu í fylgibæklingi.
 
{{Tilvitnun2|"Elsta upptaka Hauks sem varðveist hefur er frá vetrardansleik útvarpsins í október 1947. Þá þegar var hann orðinn einn vinsælasti dægurlagasöngvari þjóðarinnar. Engar íslenskar dægurlagahljómplötur voru gefnar út á fimmta áratugnum. Það var kannski ýmislegt sem olli því, þó ekki lélegur markaður, dægurtónlistin hafði aldrei átt jafn marga öfluga fylgismenn hér á landi. Útgáfumál snérust til betri vegar eftir 1950 og þá gátu áhugasamir hlustendur farið að heyra í vinsælustu söngvurunum hvenær og hvar sem þeim sýndist. Íslensku dægurlagahljómplöturnar seldust margar mjög vel og upplag var allstórt. Plötur þessa tíma hafa því flestar varðveist í mörgum eintökum, en við nánari skoðun kemur í ljós að þessi eintök eru oftast ansi slitin og illa farin. Það er til marks um vinsældir að mikið sé til en mestallt gatslitið. Þetta á við um nokkrar af plötum Hauks, þær voru spilaðar í gegn. Jafnvel er þrælerfitt að finna hágæða eintök af sumum plötunum.|Trausti Jónsson<ref>Sena, safnplata 2008 - Bæklingur</ref>}}
 
Lagið "Ég skal bíða þín" er á þessum safndiskum: http://www.youtube.com/watch?v=0VS5eL8pBlU
 
== Textar ==