„21. júní“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 6:
<onlyinclude>
* [[1377]] - [[Ríkharður 2.]] tók við sem [[Englandskonungur]].
</onlyinclude>
* [[1621]] - 27 [[tékkland|tékkneskir]] aðalsmenn voru teknir af lífi á torgi í [[Prag]] vegna þátttöku sinnar í [[orrustan við Hvítafjall|orrustunni við Hvítafjall]].
<onlyinclude>
* [[1809]] - [[Jörundur hundadagakonungur]] og [[Samuel Phelps]] komu til [[Reykjavík]]ur á skipinu ''Margaret & Anne''.
</onlyinclude>
Lína 17 ⟶ 15:
* [[1959]] - [[Sigurbjörn Einarsson]] [[guðfræði]][[prófessor]] var vígður til biskups yfir [[Ísland]]i og gegndi hann því [[embætti]] til [[1981]].
* [[1963]] - Giovanni Battista Enrico Antonio Maria Montini varð [[Páll 6.]] páfi.
* [[1964]] - [[Keflavíkurganga]] á vegum [[Samtök herstöðvaandstæðinga|hernámsandstæðinga]] var gengin frá hliði [[herstöð]]varinnar til [[Reykjavík]]ur.
</onlyinclude>
* [[1964]] - [[Keflavíkurganga]] á vegum [[Samtök herstöðvaandstæðinga|hernámsandstæðinga]] var gengin frá hliði [[herstöð]]varinnar til [[Reykjavík]]ur.
* [[1966]] - Um 140 [[Lögregla|lögregluþjónar]] skemmtu [[Reykjavík|Reykvíkingum]] með söng af tröppum [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólans í Reykjavík]], en haldið var mót norrænna lögreglukóra.
<onlyinclude>
* [[1973]] - Stofnaður var [[þjóðgarður]] í [[Jökulsárgljúfur|Jökulsárgljúfrum]] frá [[Dettifoss]]i og niður fyrir [[Ásbyrgi]]. Þjóðgarðurinn er um 150 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð.
* [[1980]] - Kvikmynd [[Hrafn Gunnlaugsson|Hrafns Gunnlaugssonar]], ''[[Óðal feðranna]]'', var frumsýnd.
</onlyinclude>
* [[1986]] - [[Íþróttamiðstöðin í Laugardal]] í [[Reykjavík]] var tekin í notkun og við það tækifæri var afhjúpuð stytta af [[Gísli Halldórsson (forseti ÍSI)|Gísla Halldórssyni]] fyrrum [[forseta]] [[Íþróttasamband Íslands|ÍSÍ]].
<onlyinclude>
* [[1991]] - [[Perlan]] í [[Öskjuhlíð]] var vígð.
* [[2000]] - Síðari [[Suðurlandsskjálfti]]nn reið yfir. Hann mældist 6,6 á [[Richter]].