„John Williams“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: hi:जॉन विलियम्स
Gandalf1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Johnwilliams2006.JPG|thumb|right|John Williams]]
'''John Towner Williams''' (f. [[8. febrúar]] [[1932]]) er eitt þekktasta [[kvikmyndatónskáld]] sögunnar. Hann hefur verið tilnefndur til 45 [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlauna]] sem eru fleiri tilnefningar en nokkur annar hefur fengið að undanskildum [[Walt Disney]]. Hann hefur fengið 5 Óskarsverðlaun, fyrir myndirnar [[Fiddler On the Roof]] ([[1971]]), [[Jaws]] ([[1975]]), [[Stjörnustríð|Star Wars IV: A New Hope]] ([[1977]]), [[E.T. the Extra-Terrestrial]] ([[1982]]) og [[Schindler's List]] ([[1993]]).
 
Verk John Williams einkennast af mikilfenglegri [[sinfónía|sinfóníutónlist]] og það er lítið sem ekkert um tónlistarlaus atriði í [[kvikmynd]]um með [[tónlist]] eftir hann. Hann hefur verið mjög vinsæll í ævintýraheimum og má nefna kvikmyndir á borð við [[Star Wars]], [[Superman]], [[Harry Potter]], [[Indiana Jones]] og [[Jurassic Park]]. John Williams er afkastamikill tónsmiður og árið [[2005]] komu út myndirnar [[Munich]], [[Memoirs of a Geisha]], [[War of the Worlds]] og [[Star Wars: Episode III - Revenge of the Sith]] sem allar innihéldu tónlist eftir John Williams.