„Vélbyssa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
Við upphaf 20. aldar komu einnig fram léttari loftkældar vélbyssur og á millistríðsárunum komu fram nýjar loftkældar vélbyssur sem voru mjög svipaðar nútíma vélbyssum, vógu oft 9-16kg, skutu riffilskotum á bilinu 7,5-8mm hlaupvídd og var auðvelt að flytja með fótgönguliði og fljótlegt að setja upp.
Þar ber heldt að nefna bresku [[Bren vélbyssa|BREN vélbyssuna]](sem var byggð á tékkneskri hönnun), hina þýsku og sérlega nútímalegu [[MG-34]] (sem þróaðist í hina afar þekktu MG42 sem er enn í notkun lítð breytt), bandarísku [[Browning M1919]] og rússnesku [[DP vélbyssan|DP]]. Þessi vopn voru reynd til þrautar og útfrá þeirri reynslu voru línurnar lagðar fyrir nútíma vélbyssur.
 
== Hlutverk ==
Nú á tímum er vélbyssum beitt á nokkuð svipaðan hátt og í síðari heimsstyrjöldinni. Skriðdrekar og aðrir stríðsvagnar hafa oft vélbyssu sér til varnar auk þess að hver eining fótgönguliðs hefur yfirleitt með sér eitthvað af vélbyssum til að halda aftur af hreyfingum óvina, ýmist með því að fella þá eða hræða frá aðgerðum með getunni til að drepa. Nú á tímum nota fótgönguliðar sífellt léttari vélbyssur vegna þess að þyngri vélbyssur eru oft til staðar á ökutækjum sem fylgja þeim og vegna þess hve borgarhernaður verður sífellt mikilvægari.
 
== Tengt efni ==