„Moira Kelly“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
=== Kvikmyndir ===
Fyrsta kvikmyndahlutverk Kelly var árið 1991 í ''The Boy Who Cried Bitch''. Árið 1992 þá var henni boðið hlutverk í [[The Cutting Edge]] sem listskautadansarinn Kate Moseley. Talaði hún inn á fyrir eldri Nölu í [[The Lion King]] árið 1994. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við ''Unhook the Stars'', ''Changing Habits'', ''The Safety of Objects'' og ''The Beautiful Ordinary''.
 
== Verðlaun og tilnefningar ==
'''Screen Actors Guild verðlaunin'''
*2002: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
 
'''Teen Choice verðlaunin'''
*2005: Tilnefnd sem besti foreldri í sjónvarpi fyrir [[One Tree Hill]].
 
== Tilvísanir ==