„Skipting ríkisvaldsins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: tl:Paghihiwalay ng mga kapangyarihan
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Kenningar um '''skiptingu ríkisvaldsins''' eru raktar til [[Heimspeki 18. aldar|18. aldar heimspekinga]] og fræðimanna [[Upplýsingin|Upplýsingarinnarupplýsingarinnar]], einkum þeirra [[Montesquieu]]s, sem setti fram hugmyndir sínar þess efnis í bók sinni ''Andi laganna'', og [[John Locke|Johns Locke]]. John Locke er þeirra eldri og kom upphaflega með hugmyndina sem [[Montesquieu]] fullkomnaði og breiddi út.<ref>Sjá K. Berling, ''Oplösningsretten'' (1906): 20.</ref>
 
Kenningin gerir ráð fyrir að ríkisvaldinu sé skipt í jafn réttháa þætti, oftast þrjá: [[löggjafarvald]], [[framkvæmdavald]] og [[dómsvald]]. Hver þáttur átti að takmarka og tempra hinn. Þetta átti að minnka líkur á ofríki og geðþóttastjórn. Óvíða er reglunni fylgt út í hörgul. Í löndum sem búa við [[þingræði]] velur í raun löggjafarsamkundan æðstu handhafa framkvæmdavalsins.<ref>Sjá Ólf Jóhannesson, ''Lög og réttur'' (1975): 18.</ref>.