Munur á milli breytinga „Réttarheimild“

134 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: cs:Pramen práva)
Þau'''Réttarheimildir''' eru þau viðmið/gögn sem viðurkennt er að nota eigi eða megi nota sem grundvöll undir [[réttarregla|réttarreglu]]
 
[[Ísland|Íslenskir]] fræðimenn hafa löngum leitast við að afmarka réttarheimildarhugtakið. [[Sigurður Líndal]], lagaprófessor, skilgreinir orðið réttarheimildhugtakið með eftirfarandi hætti á bls. 75 í riti sínu ''Um lög og lögfræði'':
<br><br>
"''Réttarheimildir eru þau viðmið - gögn, sú háttsemi, þær hugmyndir og hvaðeina annað - sem almennt er viðurkennt að nota skuli eða nota megi til rökstuðnings þegar réttarreglu er slegið fastri eða hún mótuð almennt eða í ákveðnu tilviki". ''Um. lög og lögfræði'', bls. 75
 
<br>
Meðal helstu réttarheimilda í íslenskum rétti eru:
* [[Settur réttur]]/Sett lög
* Venja
* Lögjöfnun
257

breytingar