„Suzanne Collins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: br:Suzanne Collins
Lindabpeturs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Suzanne Collins''' (fædd [[10. ágúst]] [[1962]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] sjónvarpshöfundur og rithöfundur, best þekkt fyrir að skrifa þríleikinn ''Hungurleikana''.
[[http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/b/b9/Suzanne_Collins_David_Shankbone_2010.jpg/220px-Suzanne_Collins_David_Shankbone_2010.jpg]]
 
== Æskuár ==
Suzanne Collins er fædd 10. ágúst 1962 í Hartford, Connecticut. Hún er dóttir liðsforinga í flugher Bandaríkjanna, sem þjónaði í Víetnamstríðinu. Sem dóttir liðsforingja í hernum þá var fjölskyldan stöðugt að flytja. Hún eyddi æsku sinni í austurhluta Bandaríkjanna. Hún var í menntaskólanum Alabama School of Fine Arts, þar sem aðalfag hennar var leikhúsfræði. Hún útskrifaðist frá Háskólanum í Indiana með tvær gráður, leikhús- og fjarskiptafræði.