„Amalíuborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArnarU89 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
ArnarU89 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Hallirnar fjórar ==
[[mynd:Frederik V - Amalienborg.jpg|thumb|300px|Stytta af Friðriki V sem stendur á miðju Amalíuborgartorgi]]
Núverandi Amalíuborg stendur á grunni tveggja eldri halla. Fyrsta Amalíuborgin var Soffíu Amalíuborg sem var byggð af [[Soffía Amalía|Soffíu Amalíu]], drottningu [[Friðrik 3. Danakonungur|Friðriks 3.]] á árunum [[1669]]-[[1673]]. Þessi höll brann til grunna [[19. apríl]] [[1689]] vegna [[ópera|óperusýningar]] þar sem sviðsljósin kveiktu í leikmyndinni. Eldurinn varð til þess að 170 manns fórust. Önnur Amalíuborgin var reist sem lítill sumardvalarstaður af [[Friðrik 4. Danakonungur|Friðriki 4.]] eftir aldamótin [[1700]].