Munur á milli breytinga „Landssamband æskulýðsfélaga“

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Landssamband æskulýðsfélaga''' (skammstafað '''LÆF''') eru regnhlífasamtök íslenskra æskulýðsfélaga. Sambandið er samstarfs- og samr...)
 
m
'''Landssamband æskulýðsfélaga''' (skammstafað '''LÆF''') eru regnhlífasamtök [[Ísland|íslenskra]] [[æskulýðsfélag|æskulýðsfélaga]]. Sambandið er samstarfs- og samráðsvettvangur frjálsra æskulýðsfélaga og vinnur að því að efla [[æskulýðsstarf]] og æskulýðsumræðu á Íslandi.
 
Samtökin voru stofnuð árið [[2004]] og rekur skrifstofu í [[Hitt Húsið|Hinu Húsinu]] í [[Reykjavík]].
257

breytingar