Munur á milli breytinga „Raspútín“

76 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Rasputin pt.jpg|thumb|right|250px|Raspútín]]
'''Grígorí Jefemóvíts Raspútín''' (Grígorí Jefemóvíts Novykh) fæddist í litlum bæ, Pokrovskoye, nálægt Tyumen í Síberíu árið 1869.<ref>Encylopædia Britannica 2012</ref> Það eru ekki til miklar heimildir um æsku hans eða uppvöxt og þær fáu sem til eru skipast mjög í tvennt, skrásetjarar eru annaðhvort mjög með eða á móti honum. En jafnvel hans hörðustu fjandmenn gátu ekki annað en viðurkennt að augnaráð Raspútíns hafi verið dáleiðandi.
Hann fór til Sankti Pétursborgar snemma á 20. Öld og sagðist helgur maður. Fljótlega átti hann stóran aðdáendahóp sem samanstóð aðalega af konum sem mændu í töfrandi augu hans. Hann fékk síðar starf sem persónulegur græðari keisarafjölskyldunar. Þar varð hann valdamikill maður og hafði mikil áhrif í Rússlandi, hann var svo myrtur af rússneskum aðalsmönnum aðfaranótt 30. desembers 1916. <ref>Encylopædia Britannica 2012</ref>
* Einar Már Jónsson, Loftur Guttormsson og Skúli Þórðarsson. 1981.Mannkynssaga. Tuttugasta Öldin. Fyrra bindi (1914-1945). Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík
* Encyclopædia Britannica Online, s. v. "Grigory Yefimovich Rasputin," skoðað 21. Mars, 2012, http://www.britannica.com/EBchecked/topic/491776/Grigory-Yefimovich-Rasputin.
 
[[Flokkur:Dulspeki]]
 
[[af:Grigori Raspoetin]]
899

breytingar