„Riddari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Staszhel (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''Riddarar''' voru uppi á miðöldum eða frá u.þ.b 800 e. Kr. til rúmlega 1450 e. Kr. en voru í essinu sínu á tímum [[lénsskipulag]]sins. Þeir voru með mikilvægari stríðsmönnum allt þar til [[Fallbyssa|fallbyssur]] og [[Riffill|rifflar]] leystu þá af hólmi. Á [[miðaldir|miðöldum]] riðu margir riddarar út til bardaga. Þeir sátu um [[kastali|kastala]] óvinaherja, lengi var þeim skipað til blóðugra bardaga og verndar þeirra eigin kastala á móti [[umsátur|umsátri]] óvina. En riddarar voru ekki alltaf svo góðir að berjast. Riddarar þurftu að æfa sig mikið [[æfingar|æfingum]]. Fyrst þurftu þeir að verða [[Riddarasveinn|riddarasveinar]] (e. ''page'') og ef þeim gekk vel gátu þeir orðið [[skjaldsveinn|skjaldsveinar]] (e. ''squire'') og ef skjaldsveinar voru orðnir þess verðugir voru þeir slegnir til riddara.
 
== Orðsifjar ==
[[Riddarasögur]]<!-- chivalric romances --> bárust til [[Ísland]]s um [[13. öldin|13. öld]] og báru með sér ný orð eins og ''riddari'' sem kemur af [[miðlágþýska]] orðinu ''ridder''.<ref>[http://www.hum.uit.no/a/svenonius/lingua/structure/about/about_is.html On Icelandic]</ref>
 
== Riddarasveinn ==