„Bylgja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Torfason (spjall | framlög)
N'y færsla
Torfason (spjall | framlög)
Ný færsla
Lína 1:
:''Þessi pistill fjallar um bylgjur og bylgjuhreyfingar í víðum skilningi. Einnig er til mannsnafnið [[Bylgja (mannsnafn)|Bylgja]].
 
'''Bylgja''' er órói sem berst um [[rúm]]ið og flytur í mörgum tilfellum orku. Sumar bylgjur, svo sem [[hljóð]]bylgjur og sjávaröldur, verða til vegna þess að efni er aflagað og [[kraftur|kraftar]] valda því að efnið leitar aftur í upprunalega stöðu. Aðrar bylgjur, svo sem [[rafsegulbylgjur]] geta ferðast í gegnum lofttæmi og byggja ekki á því að þær hafi áhrif á efnið í kringum sig.
 
Þótt bylgjur í efni, og orkan sem þær bera, geti ferðast hratt og langt, flyst efnið í flestum tilfellum lítið úr stað, heldur sveiflast um upphafsstöðu sína.
 
{{Eðlisfræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Eðlisfræði]]
 
[[en:Wave]]