„Bastillan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skinks (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Skinks (spjall | framlög)
Lína 12:
 
== Bastillutorgið ==
Eftir [[Stríð|stríðið]] var kastalinn tekinn og hann rifinn niður og byggt torg sem kallast [[Place de la Bastille]]. Torgið varð seinna vettvangur margra hinna [[Stjórnmál|stjórnmálalegu]] byltingahátíða. Árið [[1989]] þegar 200 ár voru liðin frá falli fangakastallans var þar byggt óperuhús sem ber nafnið [[Opéra Bastille]]. Svæðið í kring hefur verið endurhannað að miklu leyti, þar hefur verið gerð smábátahöfn og byggðir garðar í austurhlutanum. Á miðju torginu stendur stytta er ber nafnið [[July Column]], sem er tákn fyrir byltinguna í júlí [[1830]] þegar [[Charles X]]. var fallinn og [[Louis-Philippe]] tók við. Nöfn þeirra parísarbúa sem féllu frá í [[franska byltingin|frönsku byltingunni]] eru grafin með gulli í turninn. Efst á turninum stendur [[engill]] sem er tákn fyrir [[frelsi]].
 
== Heimildir ==