„Bastillan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skinks (spjall | framlög)
Skinks (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hubert - La Bastille.jpg|thumb|right|Bastillan í París 1789]]
[[Mynd:Bastille, 1790 retouched.jpg|thumb|right|Bastillan séð frá austri]]
'''Bastillan í París''' (Bastille) var byggð sem [[virki]] í [[Frakkland|Frakklandi]] árið [[1357]] og fékk þá nafnið ''Bastille Saint-Antoiene''. Bastillan var notuð sem [[fangelsi]] á 17.öld og varð smám saman tákn kúgunar og einveldis. Seinna var hún einnig notuð sem vopnabúr í [[Franska byltingin|frönsku byltingunni]].
 
'''Bastillan í París''' (Bastille) var byggð sem [[virki]] í [[Frakkland|Frakklandi]] árið [[1357]] og fékk þá nafnið '' Bastille Saint-Antoiene''. Bastillan var notuð sem [[fangelsi]] á 17.öld og varð smám saman tákn kúgunar og einveldis. SeinnaBastillan var oft kölluð fangakastalinn, og var hún seinna einnig notuð sem vopnabúr í [[Franska byltingin|frönsku byltingunni]].
Parísarbúar jöfnuðu hana við jörðu 14. júlí 1789 í upphafi frönsku byltingarinnar. Frá 1880 hefur 14. júlí (Bastilludagurinn) verið þjóðhátíðardagur Frakka.
Saga Bastillunnar
Bastillan var byggð sem virki í París í Hundrað ára stríðinu milli Englands og Frakklands. Vinnan við virkið hófst árið 1357 og stóð að mestu leiti yfir til 1370 og áfram. Virkið hafið átta turna sem stóðu vörn við hlið Porte Saint-Antoine í austur hluta Parísarborgar.
Virkið varð gert að ríkisfangelsi árið 1417. Loðvík 14 notaði fangakastalann fyrst og fremst fyrir menn úr hástéttum sem höfðu mótmælt honum eða reiðst honum.
 
14. júlí 1879
Þann 14. júlí árið 1789 þrömmuðu Parísarbúar um götur með hrópum og háreysti. Þetta voru smákaupmenn, handiðnaðarmenn, verkamenn og atvinnuleysingjar í leit að vopnum á leið til Bastillunar. Almúgurinn var þrúgaður af verðbólgu og atvinnuleysi og knúði það fólk til aðgerða. Margir höfðu setið inni í fangelsi Bastillunnar fyrir það eitt að sætta sig ekki við einveldisstjórn Frakkakonungs. Bastillan var tákn um algjöra harðstjórn, kúgun og einveldi konungs, Loðvíks 16. Fólkið braust inn fyrir varnaveggina, barðist í marga klukkutíma þar til fangelsisstjórnin gafst upp og streymdi inn í Bastilluna. Eftir þessa árás var stjórnarbyltingin mikla hafin. Konungur var neyddur til að láta af áformum sínum um að beita hervaldi, og varð hann að fallast á að sett yrði ný borgarstjórn í París. Frá 1880 hefur 14. júlí verið haldinn sem þjóðhátíðadagur Frakka (Bastilludagurinn) vegna þess að mörgum fannst sigur Parísarbúa á Bastillunni vera tákn fyrir sigur fólksins á einveldinu og harðstjórninni.
Eftir stríðið var kastillinn tekinn og hann rifinn niður og byggt torg sem kallast Place de la Bastille. Torgið varð seinna vettvangur margra hinna stjórnmálalegu byltingarhátíða.
 
 
== Heimildir ==