„Ellen Johnson Sirleaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: nds:Ellen Johnson Sirleaf
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
Ellen Johnson Sirleaf fékk [[friðarverðlaun Nóbels]] árið 2011, ásamt löndu sinni [[Leymah Gbowee]] og [[Tawakel Karman]] frá [[Jemen]]. Þeim var veitt þessi viðurkenning fyrir friðsamlega baráttu sína fyrir öryggi kvenna og rétti til fullrar þáttöku í friðarstörfum.
Ellen Johnson Sirleaf er þeirrar skoðunar að hjónaband samkynhneigðra eigi áfram að vera ólöglegt í Líberíu og stiður hún frumvarp sem lagt var frammi fyrir þinginu sem gerir ráð fyrir að refsing fyrir samkynhneigð hækki. Verði frumvarpið að lögum geta samkynhneigðir í Líberíu átt von á allt að tíu ára fangelsi.
 
== Ferill ==