„Íslandsmeistaramót FSÍ í áhaldafimleikum 2012“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Josephuff (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Josephuff (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
}}
'''Íslandsmeistaramót FSÍ''' var haldið í Íþróttamiðstöð Ármanns dagana 10-11 janúar 2012. Fyrri daginn var keppt í fjölþraut í fullorðnis- og unglingaflokki karla og kvenna. Síðari daginn var keppt í úrslitum á einstökum áhöldum.<ref>[http://www.armenningar.is/armenningar/?D10cID=ReadNews&ID=1885&CI=0 - www.armenningar.is]</ref>
 
Í karlaflokki tóku 11 keppendur þátt: 5 frá Gerplu, 4 frá Ármanni og 2 frá Björk. Veitt voru 32 verðlaun sem skiptust þannig á milli félaga að 23 fóru til keppenda úr Gerplu og 9 til keppenda í Ármanni.
 
Í kvennaflokki tóku 21 keppendur þátt: 9 frá Gerplu, 4 frá Ármanni, 3 frá Björk, 3 frá Fylki, 1 frá Gróttu og 1 frá Stjörnunni. Veitt voru 30 verðlaun sem skiptust þannig á milli félaga: 17 Gerpla, 7 Björk, 4 Ármann, 2 Stjarnan, 1 Grótta.
 
== Verðlaunahafar ==