„Reggí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Reggí''' er [[tónlistarstefna]] sem varð til á [[Jamaíka|Jamaíku]] seint á [[1961-1970|7. áratug]] [[20. öldin|20. aldar]]. Það er nátengt [[ska]]- og [[rocksteady]]tónlist enda komin út frá þeim stefnum. Reggí og [[Rastafari]] hreyfingin eru oft nefnd í sömu andrá, en Rastafari er trúarhreyfing frá Jamaíku sem hafði í mörgum tilfellum áhrif á reggí tónlistamenn á [[1971-1980|8.]] og [[1981-1990|9. áratugnum]]. Meðlimir hreyfingarinnar, rastar, trúa því að [[Kannabis|kannabis]] gefi þeim skýrari og dýpri skilning á trú þeirra og þar sem tónlistarmenn innan stefnunnar eru oft þeirra trúar hefur [[Kannabis|marijúana]] löngun verið fylgifiskur hennar.
 
== Undanfari ==
 
Reggí á rætur sínar að rekja til [[ska]] og [[rocksteady]] tónlistar en samt sem áður undir áhrifum Afrísku og Amerísku [[jazz|jazzi]] og eldri [[ryþmablús]] tónlist. Annar sterkur þáttur í þróunninni á stefnunni og sterkur áhrifavaldur var [[Rastafari]] hreyfingin.
 
Lína 30 ⟶ 29:
'''Dub''' er undirtegund reggís sem felur í sér mikla hljóðblöndun á uppteknu efni. Það einkennist af því að sérstaklega mikil áhersla er lögð á trommu og bassa. Maðurinn sem á heiðurinn af Dub er [[Osbourne “King Tubby” Ruddock]] en aðrir frumkvöðlar dub reggís eru [[Lee “Scratch” Perry]] og [[Errol Thompson]]. Dub hefur haft mikil áhrif á elektróníska tónlist, popp, rokk og ýmsa aðrar tegundir.
 
==Reggí menningReggímenning á Íslandi ==
 
Ekki er mikil hefð fyrir reggí á íslandi enda skortir rætur og menningu Jamaíku sem gerðu stefnuna að því sem hún er í dag. [[Hjálmar]] eru einsdæmi um íslenska reggí tónlist en þeir hafa verið starfandi frá árinu 2004 og eru enn að.
 
Lína 38 ⟶ 36:
[[Mynd:MacLeod, Kevin - Tea Roots - Reggae - incompetech.ogg]]
 
== Heimildir ==
* {{vefheimildWpheimild|urltungumál =http:// en.wikipedia.org/wiki/Reggae#Musical_characteristics|titill=Reggae |mánuðurskoðað=10. mars |árskoðað=2012}}
* {{vefheimild|url=http://www.freewebs.com/dubfoundationradio/reggaehistory.htm|titill=Reggae |mánuðurskoðað= 8. mars |árskoðað=2012}}
* {{vefheimild|url=http://www.newworldencyclopedia.org/entry/Reggae#Roots_reggae|titill=Reggae |mánuðurskoðað= 11. mars |árskoðað=2012}}