Munur á milli breytinga „Krátrokk“

6 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
Eftir að Klaus Dinger og Michael Rother hættu í Kraftwerk mynduðu þeir nýja hljómsveit, Neu!, sem á íslensku þýðir hreinlega „Nýtt!“. Neu! tók upp þrjár plötur með Conny Plank sem seldust ekkert svakalega vel. En þrátt fyrir það þá eru þessar plötur taldar meistaverk af tónlistarmönnum svo sem [[David Bowie]], [[Brian Eno]], [[Iggy Pop]] og [[Thom Yorke]], söngvara hljómsveitarinnar [[Radiohead]].<ref name="turn" />
 
Popul Vuh varð fyrsta krátrokkhljómsveitin til að nota hljóðgervil árið 1970 og varð þá til það sem kallað er ''Kosmische Musik''. Árið 1971 voru hljómsveitirnar Tangerine Dream og Faust einnig byrjaðar að nota hljóðgervla og nær nafnið ''Kosmische Musik'', sem á íslensku þýðir alheimstónlist„alheimstónlist“, aðeins yfir þetta tímabil.
 
Um seinni hluta áttunda áratugsins hvarf krátrokk úr sýn almennings mest vegna nýrrar stefnu, pönksins. Þá var byrjað að nota heitin [[rafrokk]], [[raftónlist]], [[nýaldartónlist]] til að lýsa tónlistinni í stað krátrokks og alheimstónlist en þrátt fyrir það er krátrokk ennþá talið sem tónlistarstefna.<ref> Philippe Blache. [http://www.progarchives.com/Krautrock-introduction.asp „An Introduction to Krautrock“], [http://www.progarchives.com/ ''Prog Archives. Your Ultimate Prog Rock Resource.'']. Skoðað 8.mars 2012.</ref><ref name="turn" />
74

breytingar