„Gospeltónlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gospel''' er [[tónlist]]arstíll sem gengur út á það að tala við Guð, lofa hann og biðja til hans í gegnum tónlist. Tónlist er og var stór partur af kristinni trú, og áður en gospel varð til sem slíkt þá voru sálmar sungnir í messum en eftir að Evrópubúar voru farnir að eigna sér landið í Ameríku voru sumir þeirra farnir að halda langar lofgjörðarstundir í staðinn fyrir hefðbundna messu. Gospel skiptist í nokkra undirflokka, svart gospel, hvítt gospel eða Suður-gospel, nútíma gospel og samtíma gospel, gospel blús, bluegrass gospel og kristileg sveita tónlist.<ref name="test">[http://www.musiclyric4christian.com/gospel-music.html</ref>
== Tegundir ==