„Kuml“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
stafsetningarvillur
Lína 1:
'''Kuml''' er orð notað yfir [[gröf]] þess er jarðaður var að [[heiðni|heiðnum]] sið. Helsta einkenni kumla er haugfé. [[Haugfé]] er það sem lagt var í gröfina með þeim sem jarðaður var. Haugfé gat verið áhöld, skart, [[vopn]], [[hestur|hestar]] og [[hundur|hundar]] og svo framvegis. Á [[Ísland|Íslandi]] hafa kuml fundist á meira en 160 stöðum en heildarfjöldi kumla sem fundist hafa eru fleiri en 320.<ref>{{cite book|title=Hlutavelta tímans|year=2004|publisher=Þjóðminjasafn Íslands|location=Reykjavík|author=Adolf Friðriksson|authorlink=Haugar og heiðni|editor=Árni Björnsson & Hrefna Róbertsdóttir|page=57}}</ref> Engar íslenskar ritaðar heimildir eru til um heiðna greftrunarsiði frá þeim tíma er heiðni var við líðilýði. Því eru [[fornleifafræði|fornleifafræðilegar]] rannsóknir á kumlum einu heimildirnar sem notasthægt er að styðjast við. Kuml eru oft fleiri en eitt á sama stað og kallast þá sá staður [[kumlateigur]]. Flest kuml eru frá tímum fyrstu byggðar á Íslandi þegar [[heiðni]] var enn við líðilýði og þar til heiðinn siður lagðist af með [[kristni|kristnum]] sið. [[Kristján Eldjárn]] var einn helsti brautriðjandibrautryðjandi á sviði kumlarannsókna á Íslandi. Hann stundaði vettvangsrannsóknir á kumlum um árabil og varði doktorsritgerð sína frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] ''Kuml og haugfé'' árið 1956. Það rit var umfangsmesta fræðirit á sviði kumlarannsókna sem komið hafði út á Íslandi.
 
== Haugfé ==