„Philadelphia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Merkt gæðagrein
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{| border="1" cellpadding="2" style="float:right; border-collapse:collapse; border-color:#e3e3e3; background-color:#fefefe; width:307px; margin-bottom:15px; margin-left:1em; font-size:95%;"
! style="background: #e3e3e3;" colspan="2" | Philadelphia
|- bgcolor="#FFFFFF" align="center"
| colspan="2" | [[Mynd:Philadelphia skyline-daytime-crop1.jpg|center|350px]]
|-
| colspan="2" div class="center" | ''Borg bróðurkærleikans''
|-
! style="background: #e3e3e3;" colspan="2" | Staðsetning á korti
|- style="background: #ffffff;" align="center"
| style="width: 185px;" colspan="2" | [[Mynd:Map of Pennsylvania highlighting Philadelphia County.svg|180px|Kort sem sýnir staðsetningu í suðaustur Pennsylvaníu]]
|- style="background: #e3e3e3;"
! colspan="2" | Grunnupplýsingar
|-
| Stofnár: || [[1682]] ([[27. október]])
|-
| Land: || [[Bandaríkin]]
|-
| Ríki: || [[Pennsylvanía]]
|-
| Sýsla: || Philadelphia
|-
| [[Tímasvæði]]: || Eastern Standard Time (UTC-5)
|-
| [[Íbúatala]]: <br />- [[Að nágrannasveitarfélögum meðtöldum]]: || 1.470.151 <small>''([[2004]])''</small> <br />5.751.803
|-
| [[Þéttleiki byggðar]]: || 4.337,3 íbúar/km²
|-
| [[Flatarmál]]: || 349,9 [[km²]] <br /> þar af 330,3 km² land, 19,6 km² undir vatni
|-
| [[Forval síma]]: || 215
|-
| [[Vefsíða]]: || [http://www.phila.gov/ www.phila.gov]
|-
| [[Gælunafn]]: || Philly, Borg bróðurkærleikans, Quaker borgin
|-
| [[einkunnarorð]]: || ''Philadelphia maneto'' (megi bróðurkærleikurinn vara)
|-
! style="background: #e3e3e3;" colspan="2" | Stjórnmál
|-
| [[Borgarstjóri]]: || [[John F. Street]] ([[Demókrataflokkurinn|D]])
|}
 
'''Philadelphia''' er fimmta stærsta [[borg]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og stærsta borg [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]]. Síðan árið [[1854]] hafa borgarmörkin verið þau sömu og sýslumörk [[Philadelphia County, Pennsylvania|Philadelphia sýslu]] og síðan árið [[1952]] hafa borgar- og sýsluyfirvöld verið þau sömu en samt sem áður er sýslan enn til sem sérstakt svæði í Pennsylvaníu. Íbúafjöldi borgarinnar [[1. júlí]] [[2004]] var áætlaður 1.470.151. Í borginni er þriðji stærsti miðbæjarkjarni Bandaríkjanna, á eftir [[New York borg|New York]] og [[Chicago]]. Philadelphia er næststærsta borgin á austurströnd Bandaríkjanna á eftir New York.
 
Stórborgarsvæði Philadelphiu er það fjórða stærsta í Bandaríkjunum samkvæmt núverandi opinberri skilgreiningu en á svæðinu búa um 5,7 milljónir manna.Samkvæmt öðrum skilgreiningum er stórborgarsvæði Philadelphiu það sjötta stærsta á eftir stórborgarsvæði [[San Francisco]] og [[Baltimore-Washington stórborgarsvæðið|Washington-Baltimore]]. Philadelphia er helsta borgin á stórborgarsvæði [[Delaware dalur|Delaware dals]].
 
Philadelphia er ein elsta borg Bandaríkjanna og ein sú þýðingamesta í sögu landsins. Á [[18. öld]] var borgin um skamma hríð önnur [[höfuðborg]] landsins og fjölmennasta borgin. Á þeim tíma var hún mikilvægari en bæði [[Boston]] og [[New York borg]] í stjórnmálum og viðskiptum en [[Benjamin Franklin]] átti mikinn þátt í að gera borgina að mikilvægri miðstöð stjórnmála, viðskipta og menntunar.
 
Fram til ársins [[1854]], þegar borgarmörkin urðu þau sömu og sýslumörk Philadelphiu sýslu, afmarkaðist borgin af [[South Street]], Vine Street, [[Delaware (fljót)|Delaware fljóti]] og [[Schuylkill (fljót)|Schuylkill ánni]]. Með stækkun borgarinnar bættust við þau svæði sem í dag eru [[Vestur Philadelphia]], [[Suður Philadelphia]], [[Norður Philadelphia]] og [[Norðaustur Philadelphia]] sem og [[Þýska hverfið]] og mörg smærri hverfi.
 
Philadelphia er einnig einn stærsti háskólabær Bandaríkjanna en í borginni búa um 120.000 háskólanemar, sem stunda nám í háskólum innan borgarmarkanna, en um 300.000 nemendur stunda nám á stórborgarsvæðinu.
 
==Landafræði og veðurfar==
===Landafræði===
[[image:Large Philadelphia Landsat.jpg|thumb|left|Gervihnattamynd af Philadelphiu tekin af [[Landsat 7]] [[Gervihnöttur|gervihnetti]] [[Nasa]]. Greina má [[Delaware (fljót)|Delaware fljót]] á myndinni.]]
 
Samkvæmt bandarísku hagstofunni [[United States Census Bureau]] þekur borgin 369,4 [[Ferkílómetri|km²]] (142,6 [[Fermíla|mi²]]). Þar af eru 349,9 km² (135,1 mi²) þurrlendi og 19,6 km² (7,6 mi²) undir vatni, en það eru 5,29% alls svæðisins. Helstu vatnsföllin eru [[Delaware (fljót)|Delaware fljót]], [[Schuylkill (fljót)|Schuylkill áin]], [[Cobbs Creek]], [[Wissahickon Creek]] og [[Pennypack Creek]].
 
Lægsti punktur innan borgarmarkanna er 3 m (10 fet) yfir sjávarmáli, nærri [[Fort Mifflin]] í [[Suðvestur Philadelphia]] þar sem Delaware og Schuylkill árnar mætast. Hæsti punkturinn er í [[Chestnut Hill, Philadelphia, Pennsylvania|Chestnut Hill]], 132 m (432 fet) yfir sjávarmáli, nærri Evergreen Place, rétt norðan og vestan við Evergreen Avenue.
 
===Veðurfar===
Veðurfar er temprað með fjórum [[árstíð]]um. Sumrin eru heit og rök, einkum í [[júlí]] og [[ágúst]]. Haust og voru eru venjulega mild. [[Úrkoma]] er að mestu jöfn árið um kring, með um sex til níu rigningardaga á [[Mánuður|mánuði]], að meðaltali um 1068 mm (42 tommur) á ári. Vetur geta verið kaldir en sjaldan fer hitinn niður fyrir -10° C. Snjókoma er afar breytileg. Sumir vetur eru snjóþungir en aðra snjóar lítið. Í miðborginni og úthverfum borgarinnar í [[New Jersey]] snjóar venjulega lítið en norðan og vestan við stórborgarsvæðið snjóar meira. Meðalhitinn í [[janúar]] er milli -4° C (25° F) og 4° C (39° F). Í júlí er meðalhitinn milli 21° C (70° F) og 30° C (86° F) en þegar hitabylgjur skella á um sumur getur hitinn hæglega náð 35° C (95° F). Mesti kuldi sem skráður hefur verið var -22° C (-7° F) árið [[1984]] en mesti hiti sem skráður hefur verið var 40° C (104° F) árið [[1966]]. Snemma hausts og seint um vetur er venjulega þurrasti tíminn. [[Febrúar]] er úrkomuminnsti mánuðurinn með 69,8 mm (2,74 tommu) úrkomu. Sumrin eru venjulega rök og úrkomumikil en úrkoma er mest í [[júlí]] með 111,5 mm (4,39 tommur) úrkoma.
 
==Skýjakljúfar==
[[Image:Phila.jpg|center|800px|thumb|Philadelphia, horft til norðurs. Hæstu byggingarnar tvær eru [[One Liberty Place]] og [[Two Liberty Place]].]]
 
Hæstu byggingar borgarinnar eru:
 
{|
|-
!
!
! align="left" colspan="2" | Hæð
!
!
!
|-
|-
! Sæti
! align="left" | Nafn
! align="left" | ([[fet|ft]])
! align="left" | ([[metri|m]])
! Hæðir
! Byggingarár
|-
| 1
| [[One Liberty Place]]
| 945
| 288
| align="center" | 61
| 1987
|-
| 2
| [[Two Liberty Place]]
| 848
| 258
| align="center" | 58
| 1990
|-
| 3
| [[Mellon Bank Center]]
| 792
| 241
| align="center" | 54
| 1990
|-
| 4
| [[Bell Atlantic Tower]] (Verizon Tower)
| 739
| 225
| align="center" | 55
| 1991
|-
| 5
| G. Fred DiBona, Jr. Building
| 625
| 191
| align="center" | 45
| 1990
|-
| 6
| One Commerce Square
| 565
| 172
| align="center" | 41
| 1987
|-
| 7
| Two Commerce Square
| 565
| 172
| align="center" | 41
| 1992
|-
| 8
| [[Philadelphia City Hall]]
| 548
| 167
| align="center" | 9
| 1901
|-
| 9
| 1818 Market Street
| 500
| 152
| align="center" | 40
| 1974
|-
| 10
| The St. James
| 498
| 152
| align="center" | 45
| 2004
|-
| 11
| Loews Philadelphia Hotel
| 492
| 150
| align="center" | 36
| 1932
|-
| 12
| PNC Bank Building
| 491
| 150
| align="center" | 40
| 1983
|-
| 13
| Centre Square II
| 490
| 149
| align="center" | 40
| 1973
|-
| 14
| Five Penn Center
| 490
| 149
| align="center" | 36
| 1970
|-
| 15
| One South Broad
| 472
| 144
| align="center" | 28
| 1932
|}
 
==Hagkerfi==
Hagkerfi Philadelphiu byggir einkum á framleiðslu, matvælaiðnaði og fjármálaþjónustu. Í borginni er starfrækt kauphöll, sem er elsta kauphöll Bandaríkjanna.
 
== Fólk og menning ==
===Lýðfræði===
{| border="1" cellspacing="0" cellpadding="5" style="float:right; margin-left:15px;"
|align=center colspan=2| '''Philadelphia <br>Fólksfjöldi eftir árum [http://www.census.gov/population/www/documentation/twps0027.html]'''
|-
| align=center |
[[1790]] - 28,522 <br>
[[1800]] - 41,220 <br>
[[1810]] - 53,722 <br>
[[1820]] - 63,802 <br>
[[1830]] - 80,462 <br>
[[1840]] - 93,665 <br>
[[1850]] - 121,376 <br>
[[1860]] - 565,529 <br>
[[1870]] - 674,022 <br>
[[1880]] - 847,170 <br>
[[1890]] - 1,046,964 <br>
[[1900]] - 1,293,697 <br>
[[1910]] - 1,549,008 <br>
[[1920]] - 1,823,779 <br>
[[1930]] - 1,950,961 <br>
[[1940]] - 1,931,334 <br>
[[1950]] - 2,071,605 <br>
[[1960]] - 2,002,512 <br>
[[1970]] - 1,948,609 <br>
[[1980]] - 1,688,210 <br>
[[1990]] - 1,585,577 <br>
[[2000]] - 1,517,550
|}
 
Árið [[2000]] voru íbúar Philadelphiu 1.517.550, fjöldi heimila 590.071 og fjölskyldur 352.272 talsins, með 4.337,3 íbúa/km² (11.233,6 íbúa/mi²). 45,0% íbúanna voru hvít, 43,2% af [[Afríka|afrískum]] upruna, 0,2% voru bandarískir frumbyggjar, 4,4% af [[Asía|asískum]] uppruna, 0,05% voru frá [[Kyrrahaf]]seyjum, 4,7% voru af öðrum kynþætti og 2,2% voru af fleiri en einum kynþætti. 8,5% íbúanna voru af [[Suður-Ameríka|suður-amerískum]] uppruna.
 
Börn undir 18 ára aldri bjuggu á 27,6% heimilanna og 32,1% íbúanna voru hjón í sambúð. 33,8% íbúanna voru einstæðingar.
 
25,3% borgarbúa voru yngri en 18 ára, 11,1% voru á aldrinum 18 til 24 ára, 29,3% voru á aldrinum frá 25 til 44 ára, 20,3% voru á aldrinum 45 til 64 ára og 14,1% voru 65 ára eða eldri. Aldursmiðgildið var 34 ár. 86,8 karlmenn voru á hverjar 100 konur.
 
Tekjumiðgildi fyrir hvert heimili í borginni var 30.746 dalir og 37.036 dalir fyrir hverja fjölskyldu. Tekjumiðgildi karlmanna var 34.199 dalir, en kvenna 28.477. 22,9% íbúanna og 18,4% fjölskyldna voru undir [[fátæktarmörk]]um. 31,3% allra undir 18 ára og 16,9% allra eldri en 65 ára voru undir fátæktarmörkum.
 
===Matur===
Philadelphia er þekkt fyrir samlokur, sem kallast „cheesesteaks“ og eru gjarnan kenndar við borgina, þ.e. Philadelphia cheesesteak eða einfaldlega [[Philly cheesesteak]].
 
===Fjölmiðlar===
====Prentmiðlar====
Í Philadelphiu eru gefin út tvö stór [[Dagblað|dagblöð]], ''[[Philadelphia Inquirer]]'' og ''[[Philadelphia Daily News]]''. Einnig koma út vikuleg blöð, þ.á m. ''Philadelphia Business Journal'', ''Philadelphia Weekly'', ''Philadelphia City Paper'', ''South Philly Review'' og ''Philadelphia Gay News''. ''Philadelphia Magazine'' er tímarit sem kemur út mánaðarlega.
 
===Söfn og áhugaverðir staðir===
[[Image:Philadelphia Museum of Art Pennsylvania USA.jpg|thumb|250px|Listasafn Philadelphiu]]
* [[30th Street Station]]
* [[Academy of Natural Sciences]]
* [[Afro-American Historical and Cultural Museum]]
* [[Atwater-Kent Municipal Museum]]
* [[Awbury Arboretum]]
* [[Barnes Foundation]]
* [[Betsy Ross House]]
* [[Boathouse Row]]
* [[Cathedral-Basilica of Sts. Peter and Paul]]
* [[Centennial Arboretum]]
* [[Clark Park]] Í Vestur Philadelphiu, þar er að finna einu þekktu styttuna af [[Jonathan Swift]] í heiminum.
* [[Eastern State Penitentiary]]
* [[Edgar Allan Poe National Historic Site]]
* [[Elfreth's Alley]]
* [[Fairmount Park]]
* [[Fairmount Water Works]]
* [[Fort Mifflin]]
* [[Franklin Institute]]
* [[Gloria Dei National Historic Site]], elsta kirkjan í fylkinu, byggð árið [[1700]]
* [[Kimmel Center for the Performing Arts]], aðsetur [[Philadelphia Orchestra]]
[[Image:Independence hall 1 bs.jpg|thumb|right|225px|[[Independence Hall]]]]
* [[Liberty Bell]] & [[Independence Hall]]
* [[LOVE Park]]
* [[Mummers Museum]]
* [[Mutter Museum|Mütter Museum]] (safn með hvers kyns [[læknisfræði]]legum og [[meinafræði]]legum undrum)
* [[National Constitution Center]]
* [[New Alhambra Sports and Entertainment Center]]
* [[One Liberty Place]]
* [[Penn's Landing]]
* [[Philadelphia City Hall]]
* [[Philadelphia Doll Musuem]]
* [[Philadelphia Italian market|Italian market]]
* [[Philadelphia Museum of Art]]
* [[Philadelphia Zoo]]
* [[Please Touch Museum]]
* [[Reading Terminal Market]]
* [[Rittenhouse Square]]
* [[Rodin Museum]] (stærsta safn af verkum [[Auguste Rodin]] utan [[Frakkland]]s)
* [[Rosenbach Museum & Library]]
* [[SEPTA]] Museum
* [[South Street]]
* [[University of Pennsylvania Museum of Archaeology and Anthropology]]
* [[Wagner Free Institute of Science]]
* [[Walnut Street Theatre]], elsta starfandi leikhús í Bandaríkjunum
* [[Wanamaker organ]], næstsærsta nothæfa [[orgel]] veraldar
 
===Íþróttir===
{|border=0 cellpadding=2 cellspacing=2 width=98%
|- bgcolor="#ADADAD"
|width="150px"|'''Íþróttafélag'''
|width="120px"|'''Íþróttagrein'''
|width="270px"| '''Deild'''
|width="180px"| '''Íþróttahöll'''
 
|-
|[[Philadelphia Eagles]]
|[[American Football]]
|[[National Football League]]''';''' [[National Football Conference|NFC]]
|[[Lincoln Financial Field]]
|
|-
|[[Philadelphia Phillies]]
|[[Baseball]]
|[[Major League Baseball]]''';''' [[National League|NL]]
|[[Citizens Bank Park]]
|
|-
|[[Philadelphia 76ers]]
|[[Basketball]]
|[[National Basketball Association]]
|[[Wachovia Center]]
|
|-
|[[Philadelphia Flyers]]
|[[Ice Hockey]]
|[[National Hockey League]]
|[[Wachovia Center]]
|
|-
|[[Philadelphia Wings]]
|[[Indoor lacrosse|Indoor Lacrosse]]
|[[National Lacrosse League]]
|[[Wachovia Center]]
|
|-
|[[Philadelphia Barrage]]
|[[Lacrosse|Field Lacrosse]]
|[[Major League Lacrosse]]
|[[Villanova Stadium]]
|
|-
|[[Philadelphia Soul]]
|[[Arena football]]
|[[Arena Football League]]
|[[Wachovia Center]]
|
|}
[[Image:The_skyline_of_Phildelphia.jpg|thumb|right|200px|Philadelphia að næturlagi]]
===Glæpir===
Líkt og í mörgum bandarískum borgum jukust glæpir í Philadelphiu jafnt og þétt á árunum eftir [[Síðari heimstyrjöldin|síðari heimstyrjöldina]]. Morðtíðni náði hámarki árið [[1990]] með 503 [[morð]], með 31,5 morð á 100.000 íbúa. Mestallan tíunda áratug [[20. öld|20. aldar]] voru framin að meðaltali um 400 morð á ári í borginni. Árið [[2002]] náði morðtíðni í borginni lágmarki með 288 morð en árið [[2005]] hafði fjöldi morða aftur náð 380, með 25,85 morð á 100.000 á íbúa.
 
==Menntun==
===Almenningsskólar===
Skólakerfi borgarinnar heitir ''School District of Philadelphia'' og þjónar það öllum hverfum borgarinnar. Í öllum skólum borgarinnar klæðast nemendur skólabúningum.
 
===Einkaskólar===
Í Philadelphiu eru fjölmargir kaþólskir einkaskólar.
 
===Æðri menntun===
{| cellpadding="10"
|- valign="top"
|
'''Háskólar innan borgarmarkanna:'''
*[[The Art Institute of Philadelphia]]
*[[Chestnut Hill College]]
*[[Community College of Philadelphia]]
*[[Curtis Institute of Music]]
*[[Drexel University]]
*[[Holy Family University]]
*[[La Salle University]]
*[[Moore College of Art]]
*[[Peirce College]]
*[[Pennsylvania Academy of the Fine Arts]]
*[[Philadelphia College of Osteopathic Medicine]]
*[[Philadelphia University]]
*[[The Restaurant School]]
*[[Saint Joseph's University]]
*[[Temple University]]
*[[Thomas Jefferson University]]
*[[University of the Arts (Philadelphia)|University of the Arts]]
*[[University of the Sciences in Philadelphia]]
*[[University of Pennsylvania]]
||
||
'''Háskólar í nágrenni Philadelphiu:'''
*[[Arcadia University]] (áður Beaver College) í [[Glenside, Pennsylvania|Glenside]]
*[[Bryn Athyn College of the New Church]] í [[Bryn Athyn, Pennsylvania|Bryn Athyn]]
*[[Bryn Mawr College]] í [[Bryn Mawr, Pennsylvania|Bryn Mawr]]
*[[Bucks County Community College]] með skólasvæði í [[Newtown, Bucks County, Pennsylvania|Newtown]] og [[Perkasie, Pennsylvania|Perkasie]]
*[[Cabrini College]] í [[Radnor, Pennsylvania|Radnor]]
*[[Delaware County Community College]] í [[Marple Township, Pennsylvania|Marple Township]]
*[[Delaware Valley College]] í [[Doylestown, Pennsylvania|Doylestown]]
*[[Eastern University]] (áður Eastern College) í [[St. David's, Pennsylvania|St. Davids]]
*[[Gratz College]] í [[Melrose Park, Pennsylvania|Melrose Park]]
*[[Haverford College]] í [[Haverford, Pennsylvania|Haverford]]
*[[Immaculata University]] í [[Malvern, Pennsylvania|Malvern]]
*[[Lincoln University (Pennsylvania)|Lincoln University]]
*[[Manor College]] í [[Jenkintown, Pennsylvania|Jenkintown]]
*[[Montgomery County Community College]] í [[Blue Bell, Pennsylvania|Blue Bell]]
*[[Neumann College]] í [[Aston, Pennsylvania|Aston]]
*[[Pennsylvania State University]] í [[Abington, Pennsylvania|Abington]], [[Media, Pennsylvania|Media]] og [[Malvern, Pennsylvania|Malvern]]
*[[Rosemont College]] í [[Bryn Mawr, Pennsylvania|Bryn Mawr]]
*[[Swarthmore College]] í [[Swarthmore, Pennsylvania|Swarthmore]]
*[[Temple University]] í [[Ambler, Pennsylvania|Ambler]]
*Temple University's [[Tyler School of Art]] í [[Elkins Park, Pennsylvania|Elkins Park]]
*[[Ursinus College]] í [[Collegeville, Pennsylvania|Collegeville]]
*[[Villanova University]] í [[Villanova, Pennsylvania|Villanova]]
*[[West Chester University of Pennsylvania]] í [[West Chester, Pennsylvania|West Chester]]
*[[Widener University]] í [[Chester, Pennsylvania|Chester]]
|}
 
==Flugvellir==
Tveir flugvellir þjóna Philadelphiu, [[Philadelphia International Airport]] (PHL) og [[Northeast Philadelphia Airport]] (PNE), og eru þeir báðir innan borgarmarkanna (PHL teygir sig út fyrir borgarmörkin). PHL þjónar jafnt innanlandsflugi sem utanlandsflugi en PNE þjónar smærri flugáætlunum einstaklinga og fyrirtækja.
 
==Philadelphia í kvikmyndum==
*[[Rocky]] ([[1976]])
*[[Trading Places]] (1983)
*[[Witness]] ([[1985]])
*[[Mannequin]] ([[1987]])
*[[Philadelphia (kvikmynd)|Philadelphia]] ([[1993]])
*[[12 Monkeys]] ([[1995]])
*[[The Sixth Sense]] ([[1999]])
*[[Unbreakable]] ([[2000]])
*[[National Treasure]] ([[2004]])
*[[In Her Shoes]] ([[2005]])
 
==Philadelphia í bókmenntum ==
* [[Vísindaskáldsaga]]n ''Epsilon'' eftir [[John J. Rust]] gerist að mestu leyti í Philadelphiu
 
==Heimild==
{{enwikiheimild|Philadelphia|31. mars|2006}}
 
==Tenglar==
*[http://www.phila.gov Opinber vefsíða Philadelphiu-borgar]
*[http://www.philachamber.com/ Philadelphia Chamber of Commerce]
*[http://www.centercityphila.org/ Center City District]
*[http://www.philly.com/mld/philly/ Philly.com]
 
{{Gæðagrein}}
 
[[Flokkur:Borgir í Bandaríkjunum]]
[[Flokkur:Philadelphia]]
 
[[bg:Филаделфия]]
[[ca:Filadèlfia]]
[[da:Philadelphia]]
[[de:Philadelphia]]
[[en:Philadelphia, Pennsylvania]]
[[eo:Filadelfio (Pensilvanio)]]
[[es:Filadelfía]]
[[fi:Philadelphia]]
[[fr:Philadelphie]]
[[he:פילדלפיה]]
[[id:Philadelphia, Pennsylvania]]
[[it:Philadelphia (Pennsylvania)]]
[[ja:フィラデルフィア]]
[[ka:ფილადელფია]]
[[ko:필라델피아]]
[[la:Philadelphia]]
[[lt:Filadelfija]]
[[nl:Philadelphia (Pennsylvania)]]
[[nn:Philadelphia]]
[[no:Philadelphia]]
[[os:Филадельфи]]
[[pl:Filadelfia]]
[[pt:Filadélfia]]
[[ro:Philadelphia, Pennsylvania]]
[[ru:Филадельфия (США)]]
[[simple:Philadelphia, Pennsylvania]]
[[sk:Philadelphia]]
[[sl:Filadelfija, Pensilvanija]]
[[sv:Philadelphia]]
[[tr:Philadelphia, Pennsylvania]]
[[uk:Філадельфія]]
[[zh:費城市]]