„Háttarökfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>
'''Háttarökfræði''' er undirgrein [[heimspeki]]legrar og [[formleg rökfræði|formlegrar]] [[rökfræði]], sem fjallar um rökleg tengsl [[staðhæfing]]a um nauðsyn og möguleika.</onlyinclude> Háttarökfræði var uppfinning forngríska heimspekingsins [[Aristóteles]]ar, sem gerði fyrst grein fyrir reglum hennar í ritinu ''[[Um túlkun]]''
 
Í setningunum „Morð Jónasar er möguleiki“, „Jónas var mögulega myrtur“, „Mögulegt er að Jónas hafi verið myrtur“ og „Það gæti verið að Jónas hafi verið myrtur“ er innifalin hugmynd um möguleika. Í háttarökfræði er möguleikinn táknaður orðunum ''það er mögulegt að'' sem skeytt er framan við setninguna ''Jónas var myrtur''.
Lína 12:
 
== Tengt efni ==
* [[Aristóteles]]
* [[Saul Aaron Kripke]]
 
Lína 19 ⟶ 20:
 
{{Stubbur|heimspeki}}
 
[[Flokkur:Háttarökfræði| ]]