Munur á milli breytinga „Íslensk króna“

ekkert breytingarágrip
* Mynt: 100, 50, 10, 5, 1 krónur.
 
Íslenska krónan hefur alla tíð verið óstöðugur gjaldmiðill og oft hafa íslensk stjórnvöld gripið til þess ráðs að fella gengi krónunnar. Eftir [[Bankahrunið á Íslandi|bankahrunið 2008]] féll gengi krónunnar umtalsvert en þá voru sett á [[gjaldeyrishöft]] sem hafa ýtt genginu upp síðan þá. Gjaldeyrishöftin valda því meðal annars að islenskar krónur í erlendum bönkum (''aflandskrónur'') eru fastar þar.<ref>{{vefheimild|url=http://visir.is/tolf-milljardar-aflandskrona/article/2011709079893|titill=Tólf milljarðar aflandskróna|ár=2001|mánuður=7. september}}</ref> Á Íslandi lækkaði verðmæti seðla og myntar í umferð, sem hlutfall af landsframleiðslu, fram til ársins 2008 en jókst þá aftur allnokkuð. Í stað seðla og mynta nota Íslendingar í sífellt ríkari mæli [[rafrænn greiðslumáti|rafræna greiðslumáta]]miðla á borð við [[debetkort]], [[kreditkort]] og [[netbanki|netbanka]].
 
== Saga ==
Óskráður notandi