„Hljómskálagarðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Hljomskalinn10.JPG var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iceland-Reykjavik9-July 2000.jpg|thumb|200 px|Hljómskálinn]]
 
'''Hljómskálagarðurinn''' er [[lystigarður]] í miðborg [[Reykjavík]]ur nefndur er eftir [[Hljómskálinn|Hljómskálanum]] sem í honum stendur. Hluti [[Tjörnin|Tjarnarinnar]] er einnig innan garðsins. Í Hljómskálagarðinum eru nokkrar styttur, þeirra á meðal stytta af [[Jónas Hallgrímsson|Jónasi Hallgrímssyni]], sem áður stóð við [[Lækjargata|Lækjargötu]] og önnur af [[Bertel Thorvaldsen]] en sú stóð upprunalega á [[Austurvöllur|Austurvelli]]. Aðstaða er í garðinum til þess að grilla og leiksvæði fyrir börn.