„Basjkortostan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: sco:Bashkortostan, vep:Baškortostanan Tazovaldkund
Evertype (spjall | framlög)
basj-, ekki bas- eða bash-
Lína 10:
== Saga ==
 
Fyrsta byggð á landsvæði Basjkortostan má rekja til síðari hluta [[Steinöld|steinaldar]] (''paleolithic''). En það var fyrst á [[bronsöld]] sem byggð örvaðist. Mikil kunnátta var í framleiðslu [[Verkfæri|bronsverkfæra]], [[vopn]]a og [[skraut|skreytinga]]. „Baskírar“„Basjkírar“ eru fyrst þekktir á [[9. öld]].
 
[[Mynd:Bashkir03.png|thumb|right|250px|Kort af Lýðveldinu Basjkortostan. Höfuðborgin Ufa er fyrir ofan miðju landsins]]
 
Á [[10. öld]], breiddist [[Íslam]] út meðal baskírabasjkíra, og varð ríkjandi [[trúarbrögð]] á [[14. öld]]. Á [[16. öld]] skiptist landsvæði nútíma Basjkortostan á milli Kazan ríkisins og Síberíu Khans og ríkis [[Gullna hjörðin|Gullnu hjarðarinnar]] og vesturhluti [[Mongólaveldið|mongólska keisaradæmisins]].
 
Landið varð síðan hluti Rússlands árið 1552 eftir að [[Ívan grimmi]] hertók borgina [[Kazan]]. Á árunum 1554-1555 óskuðu fulltrúar baskírskrabasjkírskra ættbálka eftir því að ríkið gengi í ríkjasamband við [[Moskva|Moskvu]]. Árið 1574 stofnuðu Rússar borgina Ufa, sem nú er höfuðborg og stærsta borg lýðveldisins. Um miðja 16. öld tók Bashkiria á sig æ meir mynd sem eitt hinna rússnesku ríkja.
 
Árið 1798 var Andlegt þing rússneskra múslima stofnað sem var mikilvægt skref rússneska Zarsins að viðurkenna rétt BaskíraBasjkíra, Tatara og annarra múslimaþjóða til að iðka íslam.
Upp úr miðri [[18. öld]] hófst mikilvæg [[kopar]]- og [[járn]]framleiðsla á svæðinu.
 
Árið 1919 varð landið sjálfstjórnarlýðveldi innan [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] í kjölfar [[Rússneska byltingin 1917|rússnesku byltingarinnar]]. Á árunum 1919-1991 var hið formlega heiti Sjálfstjórnarlýðveldið BaskirBasjkir í Ráðstjórnarríkjunum (á rússnesku: Башкирская Автономная Советская Социалистическая Республика).
 
== Efnahagur ==
Lína 31:
 
== Íbúar ==
Íbúar Basjkortostan samanstanda af Rússum (36%), Basjkírum (30%), Tatörum (24%), Sjúvas (3%), Mari (3%), Úkraínumönnum (1%) og Mordvinia ættflokknum (1%). Meirihluti þeirra býr í [[þéttbýli]]. Helstu borgirnar eru, auk höfuðborgarinnar Ufa, Sterlitamak og Salavat. Í lýðveldinu eru nokkrar stofnanir á [[Háskóli|háskólastigi]], hundruð [[bókasafn]]a og mörg [[leikhús]] sem hafa nokkur sýningar á baskíriskubasjkírisku.
 
Meirihluti BaskíraBasjkíra og Tatara eru múslimar. Flestir Rússar aðhyllast hins vegar Rússnesku Réttrúnaðarkirkjuna (Orthodox).
 
Opinbert tungumál er rússneska og baskírskabasjkírska. Nær allir íbúar tala rússnesku (~100%), um 34% tala tungu Tatar og 26% tala baskíriskubasjkírisku. Íbúafjöldi var áætlaður árið 2006 um 4.104.336.
 
== Tengt efni ==