„Prjón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gullar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gullar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 124:
Orðið lopi táknaði ull sem hafði verið kembd í kömbum og teygð út í lausan streng til undirbúnings því að spinna ullina í halasnældu og rokk þar til ullarverksmiðjur urðu til. Eftir það var einnig farið að nota orðið lopi um ullarstrengi sem voru á vinnslustingi á milli vélkembingar og vélspuna.
 
Handprjón úr lopa hófst þó ekki fyrr en um [[1930]]. Á árunum eftir [[1940]] urðu handprjónaðar loupapeysur[[lopapeysa|lopapeysur]] vinsælar. Voru þær prjónaðar á hringprjón. Íslenska lopapeysan er prjónuð með hringlaga mynstri og fara ýmsar sögur af hvaða sú fyrirmynd er, ýmist er talið að það sé komið frá Grænlandi eða [[Svíþjóð]]. Hafi íslenskar lopapeysur orðið til fyrir áhrif frá þessum löndum hefur þurft mikla hugkvæmni til að aðlaga snið, úrtökur og munstur. Telja verður því íslensku lopapeysuna frumhönnun.
 
Ekki er óhugsandi að enn eigi eftir að koma á daginn hver hinn raunverulegi höfundur hennar var.