„Ermarsund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
タチコマ robot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: stq:Sleeuwekanoal
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:EnglishChannel.jpg|thumbnail|hægri|300px|[[Gervihnattarmynd]] af Ermarsundi með helstu [[örnefni]] merkt inn]]
'''Ermarsund''' er [[sund (landform)|sund]] í [[Atlantshaf]]i á milli [[meginland]]s [[Evrópa|Evrópu]] ([[Frakkland]]s) og [[eyja|eyjunnar]] [[Stóra-Bretland]]s og tengir [[Norðursjór|Norðursjó]] við Atlantshafið. Nafnið kemur úr [[franska|frönsku]]; '''La Manche''', „''ermin''“. Á ensku er það kallað English Channel. Það er um 560 [[kílómetri|km]] [[lengd|langt]] og [[breidd|breiðast]] 240 km, en grennstmjóst 34 km, á milli [[borg]]anna [[Dover]] og [[Calais]].
 
Árið 1988 var byrjað að grafa [[Ermarsundsgöngin|lestargöng]] undir Ermarsundið og voru þau opnuð [[1994]] og tengja saman England og Frakkland. Göngin eru 50,5 km löng. Um þau fara hraðlestir sem kallast [[Eurostar]].
Í sundinu eru [[Ermarsundseyjar]], nær Frakklandi. [[Syllingar]] og franska eyjan [[Ouessant]] mynda vesturmörk sundsins. [[Ermarsundsgöngin]] tengja saman [[England]] og [[Frakkland]].
 
Í sundinu eru [[Ermarsundseyjar]], nær Frakklandi. [[Syllingar]] og franska eyjan [[Ouessant]] mynda vesturmörk sundsins. [[Ermarsundsgöngin]] tengja saman [[England]] og [[Frakkland]].
 
{{Stubbur|landafræði}}