„Júpíter (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: diq:Jupiter
Júpíter er köllup viðarstjarnan, ekki vantsstjarnan (sjájapönsku og kínversku stafsetninguna)
Lína 2:
'''Júpíter''' er fimmta [[reikistjarna]]n frá [[sólin|sólu]] talið og sú stærsta, en einnig sú fyrsta af [[gasrisi|gasrisum]] [[sólkerfið|sólkerfisins]]. [[rúmmál|Heildarrúmmál]] Júpíters er meira en samanlagt rúmmál allra hinna reikistjarnanna.
 
Júpíter er nefndur eftir hinum [[róm]]verska konungi guðanna sem bar sama nafn. Í [[Kína|kínveskri]], [[japan]]skri, [[Kórea|kóreskri]] og [[víetnam]]skri menningu er hann nefndur ''Vatnsstjarnanviðarstjarnan'', byggt á [[Frumefnin fimm|frumefnunum fimm]].
 
Efni Júpíters er að mestu gas, en fyrir innan allt þetta gas er lítill kjarni úr gegnheilum steini. Gasský hans eru gerð úr mörgum mismunandi efnasamböndum, þar á meðal [[vetni]], [[helíum]], koltvísýringi, vatnsgufu, [[metangas]]i, ammoníakís og ammóníumhýdrósúlfíði (ammonium hydrosulfide).