„Pressan (vefrit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Sterio (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1145334 frá 157.157.224.227 (spjall)
Lína 1:
'''Pressan''' (eða '''Pressan.is''') er [[Ísland|íslenskt]] [[vefrit]] á íslensku. Á vef Pressunnar kemur fram að það sé frétta- og þjóðmálamiðill. Pressan erlýsir sér sem óháðuróháðum vefmiðillvefmiðli sem stundarstundi vandaða frétta- og upplýsingaöflun. Ritstjóri Pressunnar er Steingrímur Sævarr Ólafsson og útgefandi er [[Björn Ingi Hrafnsson]], fyrrverandi borgarfulltrúi [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]]. Pressan er í eigu Björn Inga, Arnars Ægissonar, Steingríms Sævarrs, Ólafs Más Svavarsson, Guðjóns Elmars Guðjónssonar og Salt Investments sem er fjárfestingarfélag í eigu auðmannsins [[Róbert Wessmann|Róberts Wessmanns]].
 
== Eigendur Pressunnar ==
Stærsti eiganndi Pressunnar er [[Vátryggingafélag Íslands]] (VÍS) sem er stærsti eigandi Vefpressunar ehf með um 33% eignarhlut, en Vefpressan rekur vefmiðilinn Pressan.is . Aðrir eigendur eru Björn Ingi Hrafnsson (26,37%), [[Salt Investment]] (23,08%) og [[Arnar Ægisson]] (17,58%). <ref>[http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2010/10/05/vis_staersti_eigandi_pressunnar/ VÍS stærsti eigandi Pressunnar; grein af Mbl 2010]</ref>
Stærstu eigendur Pressunnar eru Björn Ingi, Arnar, Steingrímur Sævarr, Ólafur Már, Guðjón Elmar og [[Vátryggingafélag Íslands]] (VÍS)
 
== Tilvísanir ==
Lína 8:
 
== Tengill ==
* [http://www.pressan.is Vefur pressunnar: pressan.is]
 
 
[[Flokkur:Íslensk vefrit]]