„Björgvin Páll Gústavsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 217.151.165.211 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Snaevar
Lína 1:
'''Björgvin Páll Gústavsson''' (f. [[24. maí]] [[1985]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[Handknattleikur|handknattleiksmaður]] sem leikur með TV Bittenfield í Þýskalandi. Björgvin er [[markmaður]].Björgvin Páll er frændi Dýrfinnu.
 
Björgvin lék með [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|íslenska landsliðinu í handknattleik]] þegar það vann silfurverðlaun á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking árið 2008]] og þegar það vann bronsverðlaun á [[Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2010|Evrópumeistaramótinu í Austurríki 2010]]. Áður en Björgvin fór til Þýskalands lék hann með FRAM og þar áður með HK.