„Danny Elfman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: eu:Danny Elfman
Morel (spjall | framlög)
m Add image from http://tools.wikimedia.de/~emijrp/imagesforbio/
Lína 1:
[[Mynd:Danny Elfman cropped.jpg|thumb|right|Danny Elfman (2010)]]
'''Daniel Robert Elfman''' (fæddur [[29. maí]] [[1953]]), oftar kallaður '''Danny Elfman''', er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[tónlistarmaður]]. Hann var í hljómsveitinni [[Oingo Boingo]] á [[1981-1990|níunda áratuginum]] en er í dag eitt eftirsóttasta [[Kvikmyndatónlist|kvikmyndatónskáldi]]ð í [[Hollywood]]. Hann hóf feril sinn í kvikmyndatónlist þegar hann samdi tónlistina við fyrstu [[kvikmynd]] [[Tim Burton|Tims Burton]] í fullri lengd, [[Pee-wee's Big Adventure]]. Síðan þá hefur hann samið tónlistina við allar myndir Burtons nema [[Ed Wood]]. Einnig hefur hann sungið nokkur hlutverk í myndum eftir Burton, meðal annars aðalpersónuna í [[The Nightmare Before Christmas]], [[Jack Skellington]] og [[Úmpalúmpi|Úmpalúmpana]] í [[Kalli og sælgætisgerðin (kvikmynd)|Kalla og sælgætisgerðinni]]. Þar að auki er hann einkum þekktur fyrir að hafa samið upphafslög ýmissa þátta, svo sem [[The Simpsons]] og [[Desperate Housewives]]. Þó er rétt að taka fram að hann hefur samið mun meira, bæði af kvikmyndatónlist og sjónvarpsþáttalögum.