„Baltimore“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: nl:Baltimore
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Baltimore''' er stærsta borg í [[Maryland]]ríkiríkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. ÍbúarHún borgarinnarer sjálfrarstaðsett vorumiðsvæðis áriðí [[2010]]fylkinu, 620.961milli enPatapsco áárinnar Baltimore-Washingtonog stórborgarsvæðinuChesapeake svonefnda eru taldar búa rúmar 8 milljónir mannaflóa. BorginBorgarhlutinn er einoftast mikilvægastakallaður hafnarborgBaltimore Bandaríkjannaborg ogsem hefur verið það síðan á [[19. öld]] þegar næstflestir innflytjendur til Bandaríkjanna komu umgreinir hana. Þáfrá varaðliggjandi hún einnig næststærsta borgBaltimore landsinssýslu.
 
Baltimore byrjaði að byggjast 1729. Baltimore er stærsta hafnarsvæði mið-Bandaríkjanna og er nær mörkuðum miðvesturríkjanna en nokkur önnur hafnarborg á austurströndinni. Inner harbor svæði borgarinnar var eitt sinn ein helsta gátt innflytjenda til Bandaríkjanna og stór iðnaðarborg. Eftir að iðnaður lagðis mikið til niður í borginni þá breyttist efnahagur borgarinnar yfir í meiri þjónustu en iðnað.
 
Íbúar borgarinnar sjálfrar voru árið [[2010]] 620.961 en á Baltimore-Washington stórborgarsvæðinu svonefnda eru taldar búa rúmar 8 milljónir manna. Borgin er ein mikilvægasta hafnarborg Bandaríkjanna og hefur verið það síðan á [[19. öld]] þegar næstflestir innflytjendur til Bandaríkjanna komu um hana. Íbúafjöldi hefur þó dregist saman um þriðjung síðan 1950 er íbúafjöld náði hámarki sínu. Á Baltimore svæðinu búa um 2,7 milljónir manna samkvæmt opinberum tölum árið 2010. Baltimore er 21. stærsta borg landsins.
 
Borgin er nefnd eftir Lord Baltimore, meðlimi á írsku lávarðadeildinni og upphafsmanni Maryland nýlendunnar. Baltimore er ensk útgáfa írska-gelíska frasans Baile an Tí Mhóir, sem þýðir "Borg hins stóra húss". Ekki skal rugla nafninu saman við Baltimore, í Cork sýslu á Írlandi sem er skírð Dún na Séad.
 
{{Stubbur|bandaríkin}}