„Dúr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Matti~iswiki (spjall | framlög)
m flokkur: tónfræði
Matti~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:c_maj.png|thumb|500px|C-dúr tónstiginn]]Í [[tónfræði]] er '''dúrtónstiginn''' einn hinna [[misstígur tónstigi|misstígu tónstiga]]. Hann er oft talinn samanstanda af sjö nótum (átta ef [[áttund]]in er talin með, sem reyndar er fyrsta nóta næstu áttundar tónstigans). Í reynd er oftast skoðað kerfi heilla áttunda en ekki sjö nótna sem er meira fræðilegt. Eru þær þá taldar skiptast í tvo hópa fjögurra nótna, svk. ''[[fertónungur|fertónunga]]''. Mynztur skrefanna í hvorum fertónungi er, í hækkandi röð:
 
: heiltónn, heiltónn, [[hálftónn]], (heiltónn)
Lína 7:
Hlusta á [[Media:Tonleiter_c-dur.mid.ogg|C-dúr tónstiga]].
 
 
[[Image:c_maj.png|thumb|left|500px|C-dúr tónstiginn]]
 
Þegar dúr- (og [[moll]]-) tónstigar eru skrifaðir út verður að setja nótu á hvert strik og hvert bil milli strika á nótnastrengnum og ekki má vera fleiri en eitt [[formerki (tónlist)|formerki]] við neina þeirra. Þetta þýðir að í [[tóntegundartáknun]] geta aðeins verið hækkunar- eða lækkunarmerki (krossar eða bé); í venjulegum dúrtónstigum eru aldrei bæði.
Lína 81:
=== Fimmundahringurinn ===
 
:''Sjá nánar um [[Fimmundahringurinn|fimmundahringinn]].''
Út frá upplýsingunum sem við fengum með greiningu tónstiga má smíða ''[[fimmundahringur|fimmundahring]]'':
 
Út frá upplýsingunum sem við fengum með greiningu tónstiga má smíða ''[[fimmundahringurfimmundahringurinn|fimmundahring]]'':
 
[[Image:Quintenzirkeldeluxe.png]]