„Þór (skip)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Claus Ableiter (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Claus Ableiter (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Varðskipið ''Þór''''' (I) (einnig nefndur ''Gamli Þór'') var fyrsta varðskip [[Landhelgisgæsla Íslands|Landhelgisgæslu Íslands]]. Skipið var upprunalega smíðað sem togari, árið [[1899]]. Árið [[1920]] keypti Björgunarfélag [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] skipið og notaði það til fiskveiðieftirlits og björgunarstarfa. Rekstur Björgunarfélagsins gekk illa og árið [[1926]] ákvað [[Ríkissjóður]] að kaupa skipið. Með kaupum þess var Landhelgisgæsla Íslands stofnuð. Fyrstu árin var skipið vopnað tveim 57 mm [[fallbyssa|fallbyssum]], sem síðar voru skipt út fyrir eina 47 mm fallbyssu. ''Þór'' strandaði við [[Húnaflói|Húnaflóa]] árið [[1929]]. Í kjölfarið var ákveðið að kaupa nýtt varðskip í stað þess. Nafngift skipsins er sótt í norræna goðafræði.
 
==Bókmenntir==
*[http://www.lhg.is/media/thorskastridin/3.Sigurlaugur_Ingolfsson._Landhelgissamningurinn_1901_og_landhelgismal_fram_ad_seinna_stridi.pdf Sigurlaugur Ingólfsson: ''3. Landhelgissamningurinn 1901 og landhelgismál fram að seinna stríði'']
 
==Tenglar==