„Korsíka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: xmf:კორსიკა
B25es (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Bonifacio.jpg|thumb|right|Höfnin í bænum [[Bonifacio]] á suðurodda Korsíku.]]
[[Mynd:Corse-photosat.jpg|thumb|left|200px]]
'''Korsíka''' ([[franska]]: ''Corse''; [[ítalska]]: ''Corsica''; [[korsíka]]: ''Còrsica'') er [[eyja]] undan suðurströnd [[Frakkland]]s sem hún tilheyrir, rétt norðan við [[ítalía|ítölsku]] eyjuna [[Sardinía|Sardiníu]]. Hún er fjórða stærsta eyjan í [[Miðjarðarhaf]]inu, á eftir [[Sikiley]], Sardiníu og [[Kýpur]].