„Mænusótt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ml:പോളിയോ
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Polio_lores134.jpg|thumb|right|Fórnarlamb mænuveiki.]]
'''Mænusótt''' (e. polio), einnig nefnd '''mænuveiki''' og '''lömunarveiki''' er [[smitsjúkdómur]] af völdum veirusýkingar sem berst manna á milli einkum með [[saurgerlar|saurgerlum]] sem komast í snertingu við munninn og meltingarveg, t.d. í gegnum mengað vatn eða gegnum einhverja aðra millileið. Um 90% þeirra sem smitast af mænusótt eru einkennalausir en ef veiran berst í blóðrásina getur hinn smitaði sýnt ýmis einkenni. Í innan við 1% tilvika berst veiran í [[miðtaugakerfið]] og herjar þá á og skaðar hreyfitaugunga og leiðir til [[lömun]]ar. Algengast er að mænan bíði skaða.
 
[[Jakob Heine]] greindi lömunarveiki fyrstur árið [[1840]]. [[Karl Landsteiner]] uppgötvaði veiruna sem veldur veikinni, [[poliovirus]], árið [[1908]]. [[Jonas Salk]] þróaði mótefni gegn veirunni árið [[1952]] og [[Albert Sabin]] árið [[1962]] en bólusetning hefur komið í veg fyrir mörg hundruð þúsund dauðsföll.