„Claude Debussy“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Sterio (spjall | framlög)
smá wikk
Lína 1:
{{hreingera}}
Claude Debussy fæddist 22. ágúst 1862. Hann byrjaði að nema klassíska tónlist þegar hann var 9 ára og vöktu hæfileikar hans mikla athygli og fékk Debussy inngöngu í Paris Conservatoire aðeins 11 ára gamall og þegar hann var 22 ára hélt hann til Rómar til frekari náms og var þar í tvö ár. Hann var undir miklum áhrifum frá tónskáldum eins og Wagner og aðra sem voru að “seinnihluta rómantískustefnunnar” og einkennist tónverk Debussy af rómantískum og jafnframt dramatískum blæ
 
'''Claude Debussy''' ([[22. ágúst]] [[1862]] - [[25. mars]] [[1918]]) var [[Frakkland|franskt]] [[tónskáld]] á [[Rómantík|rómantíska]] tímabilinu.
 
==Ævi==
Claude Debussy fæddist 22. ágúst 1862. Hann byrjaði að nema klassíska tónlist þegar hann var 9 ára og vöktu hæfileikar hans mikla athygli og fékk Debussy inngöngu í Paris Conservatoire aðeins 11 ára gamall og þegar hann var 22 ára hélt hann til Rómar til frekari náms og var þar í tvö ár. Hann var undir miklum áhrifum frá tónskáldum eins og Wagner og aðra sem voru að “seinnihluta rómantískustefnunnar” og einkennist tónverk Debussy af rómantískum og jafnframt dramatískum blæ
 
Upp úr 1890 gaf hann út lagasafnið “The Suite Bergmansque” sem inniheldur meðal annars lagið “Clair de Lune”. Clair de Lune er sannkallað meistaraverk, fallegt og töfrandi. Verkið byrjar einfalt, eins og að sólin sé að setjast og máninn að koma upp, skínandi í allri sinni dýrð. Það er eins og tunglið sé að berjast við skýin um að sjást, um að komast fram og lýsa á jörðina og svo í lokin kemur mjög svipaður kafli og í byrjun, sólin er að koma upp og tunglið að hverfa af sviðsljósinu og deyja. Clair de lune þýðir “Skýrt tunglskin” eða “hreint tungl”.
Lína 12 ⟶ 17:
 
Flestir píanóleikarar kynnast verkum hans fyrr eða síðar en auðvitað hafa verk hans verið útsett fyrir nánast öll möguleg hljóðfæri, auk þess sem hann samdi balletta, sinfóníur og óperur. Frægasta verk hans er sennilega Clair de Lune sem hefur meðal annars prýtt kvikmyndir eins og Ocean’s Eleven og Dog Soldiers.
 
[[Flokkur:Frönsk tónskáld]]
[[Flokkur:Rómantísk tónskáld]]
 
[[bg:Клод Дебюси]]
[[ca:Claude Debussy]]
[[cs:Claude Debussy]]
[[cy:Claude Debussy]]
[[da:Claude Debussy]]
[[de:Claude Debussy]]
[[en:Claude Debussy]]
[[es:Claude Debussy]]
[[fa:کلود دبوسی]]
[[fr:Claude Debussy]]
[[hr:Claude Debussy]]
[[id:Claude Debussy]]
[[it:Claude Debussy]]
[[he:קלוד דביסי]]
[[hu:Claude Debussy]]
[[nl:Claude Debussy]]
[[ja:クロード・ドビュッシー]]
[[no:Claude Debussy]]
[[nn:Claude Debussy]]
[[pl:Claude Debussy]]
[[pt:Claude Debussy]]
[[ro:Claude Debussy]]
[[ru:Дебюсси, Клод]]
[[simple:Claude Debussy]]
[[sk:Claude Debussy]]
[[sl:Claude Debussy]]
[[fi:Claude Debussy]]
[[sv:Claude Debussy]]
[[th:โคล้ด เดบุซซี่]]
[[tr:Claude Debussy]]
[[uk:Дебюссі Клод]]
[[zh:克劳德·德彪西]]