„Hveiti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 39:
}}
{{commons|Wheat|hveiti}}
'''Hveiti''' ([[fræðiheiti]]: ''Triticum'') er [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[jurt]]a af [[grasaætt]] sem eru ræktaðar um allan heim. Hveiti er ein mikilvægasta kornjurt heims og er í öðru sæti yfir mest ræktuðu kornjurtir á eftir [[maís]]. Hveiti er yfirleitt malað í [[mjöl]] sem notað er til að búa til [[brauð]], [[kaka|kökur]], [[pasta]] og [[kúskús]] og einnig í [[Bjór (öl)|bjórger]]ð og [[vodka]] svo eitthvað sé nefnt. [[Trefjar]]íkt hveiti[[klíð]] er einnig notað bæði til manneldis og í skepnufóður. Sumt fólk hefir ofnæmi fyrir glíadíni sem er að finna í hveiti og kallast sá sjúkdómur Celiac sjúkdómur
 
{{Stubbur|líffræði}}