„Galdraöldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
17. öldin er stundum kölluð galdraöldin af því að þá trúði fólk mikið á galdra og margir voru hræddir við galdramenn. Þeir sem voru dæmdir fyrir galdur voru oft brendirbrenndir á báli. Á Íslandi voru 23 menn brenndir fyrir galdur, 22 karlmenn og ein kona á um það bil 60 árum. Þá trúði fólk meðal annars á galdramenn, nornir, drauga, tröll og skrímsli
 
{{stubbur|saga|Ísland}}