Munur á milli breytinga „Smjörbolla“

m
Tók aftur breytingar 85.220.69.61 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Luckas-bot
m (Tók aftur breytingar 85.220.69.61 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Luckas-bot)
Smjörbolla er gerð með því að bræða feitina í potti og þeyta svo jafn miklu magni af hveiti út í með [[þeytari|þeytara]] þar til allt er blandað saman og engir kekkir finnast. Blandan er soðin áfram til að leysa hveitið örugglega upp í feitinni. Þegar hún hefur soðið vissan tíma tekur hún á sig dekkri lit þar sem hveitið tekur að brúnast. Þetta er notað til að fá réttan lit á brúnar sósur. Þegar smjörbollan er orðin á litinn eins og til stóð er hún þynnt smám saman með [[mjólk]], [[soð]]i eða öðrum vökva, þar til réttri þykkt er náð.
 
Notkun á mjöli til að þykkja sósur er að minnsta kosti þekkt frá tímum [[Rómaveldi]]s. Hin eiginlega smjörbolla á hugsanlega uppruna sinn í [[Sauce Robert]], sósu sem var vinsæl með kjötréttum í Frakklandi á [[16. öldin|16.]] og [[17. öldin|17. öld]]. mmmjá
 
{{stubbur|matur}}
7.517

breytingar