„Víkingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarnikr (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
http://en.wikipedia.org/wiki/Cnut_the_Great[[Mynd:Wikinger.jpg|thumb|[[Danmörk|Danskir]] sæfarar. Málverk frá miðri [[12. öldin]].]]
'''Víkingar''' var heiti á [[Skandinavía|fornnorrænum]] [[vígamaður|vígamönnum]], sem upp voru á [[víkingaöld]], það er á árunum frá [[800]] til [[1050]].
Þessi ártöl eru þó ekki fastnjörvuð niður því það fer dálítið eftir löndum hvaða aldir eru einkum taldar einkennast af Víkingum og menningu þeirra. Þannig er í Bretlandi oftast rætt um Víkingaöld frá árinu 793 til 1066, á Íslandi er miðað við 800 til ársins 1170, í Frakklandi er Víkingaöldinn enn skemmri eða frá um 830 til 900 en í Rússlandi og Eystrasaltsríkjunum er miðað við ártölin 750 til elleftu aldar.