„Tökuorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1164217 frá 213.213.158.80 (spjall)
Lína 1:
'''Tökuorð''' er [[orð]], sem fengið er að láni úr öðru [[tungumál]]i<ref name="skola">[http://www.skolavefurinn.is/_opid/islenska/vanda_malid/kynning/hugtakaskyringar_malfraedi_kynning.html Hugtakaskýringar - Málfræði]</ref> en hefur lagað sig að [[hljóðkerfi|hljóð-]] og [[beygingarkerfi]] viðtökumálsins. Nær öll [[Íslenska|íslensk]] orð sem byrja á [[bókstafur|bókstafnum]] ''[[p]]'' eru upprunalega tökuorð enda urðu órödduð lokhljóð (eins og ''p'') í frumindóevrópsku að önghljóðum (eins og ''f'') í germönskum málum samkvæmt [[lögmál Grimms|lögmáli Grimms]] .
 
== Dæmi um tökuorð ==
* [[Bíll]]<ref name="skola"/> (dönsku) - ''bil'' <ref>[http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/islenska.pdf Íslenska- í senn forn of ný] bls. 10</ref>
* [[Kirkja]]