„Ketill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: la:Fervefactorium
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: so:Jalmad; útlitsbreytingar
Lína 7:
Orðið „ketill“ er upphaflega komið úr latínu, ''catillus'', sem þýðir lítil skál eða djúpur diskur. Áður fyrr hafði orðið ketill víðtækari merkingu á íslensku og var haft um potta - talað er um soðkatla í heimildum, meðal annars í [[Njáls saga|Njálu]]: „Þar var maður úti hjá búð nokkurri er Sölvi hét. Hann sauð í katli miklum og hafði þá upp fært úr katlinum en vellan var sem áköfust.“ Nú á dögum er orðið ketill eingöngu haft um vatns- og tekatla.
 
== Tengt efni ==
* [[Tekanna]]
 
Lína 42:
[[simple:Kettle]]
[[sl:Lonec]]
[[so:Jalmad]]
[[sv:Kittel]]
[[tl:Takure]]