„HDTV“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m Endurskrifaði.
Lína 1:
[[Mynd:Projection-screen-home2.jpg|thumb|Háskerpumynd á breiðtjaldi.]]
{{Athygli|Taka til, gera almennilegt, fá skriflegt leyfi höfundar (senda tölvupóst)}}
'''Háskerpusjónvarp''' eða '''HDTV''' („high-definition television“) er gerð [[Stafrænt sjónvarp|stafrænna sjónvarpstækja]] sem bjóða upp á betri [[upplausn]] en hefðbundin [[sjónvarp|sjónvörp]] (sjá: [[NTSC]], [[SECAM]] og [[PAL]]). Flest slík sjónvörp eru [[Breiðtjald|breiðtjalda]]. Skammstöfunin HDTV er notuð jöfnum höndum um framsetningu háskerpumynda og sjónvarpstækin sem notast við háskerputækni. Upplausnin er allt að tífallt betri en í öðrum tækjum og [[myndlína|myndlínurnar]] helmingi fleiri.
Þessi Grein er frá Hugi.is ég fékk leyfi frá höfundi hennar til að birta hana hér.
 
'''HDTV'''
 
'''Hvað er HDTV'''
 
High-definition (HDTV) eru með bestu gæðin fyrir útsendingu, móttöku og sjónvarpsgláp.
Bráðum verður HDTV nýi staðallinn.
HDTV er mesta framför í sjónvarpstækni síðan litirnir tóku við af svarthvítu.
HDTV býður upp á 10 sinnum fleiri sýnilega pixla eða nálægt 10 sinnum betri myndgæði.
Það hækkar líka nýtingu 5.1 channel cd gæði, Dolby Digital (AC-3) surround hljóð
til að búa bestu mögulegu hljóð upplifun.
 
'''Hvenær verður High-definition nýi staðallinn'''
 
Allar sjónvarpsstöðvar ætla senda út stafrænt sjónvarpsmerki um 2009, með kapli eða gervihnetti.
Það er mikill þrýstingur að breyta öllum sjónvörpum úr analog til digital til að allir geti notið HDTV útsendingar.
 
'''Hvað þurfa sjónvörp að vera með til að geta talist HD ready'''
 
Til þess að tæki geti talist vera HD ready eða háskerputæki þarf það að uppfylla eftirtalinn skilyrði :
1. Upplausn á myndfleti eða efni
Tækið verða að styða að lágmarki 720 línur í breiðtjaldssniði eða að hafa að lágmarki 1024 x 768 punkta upplausn.
2. Tengi fyrir mynd
Tæki sem eru HD ready þurfa að svokallað YpbPr analog tengi, oft kallað component tengi, sem getur tekið við háupplausna myndmerki. Auk þess þarf HD ready tæki að hafa annað hvort DVI eða HDMI tengi sem styðja eftirfarandi upplausnir úr stafrænu merki:
1280 x 720 punktar @ 50 og 60Hz Progressive scan ( 720p )
1920 x 1080 punktar @ 50 og 60Hz interlaced ( 1080i )
Ennfremur þurfa DVI og HDMI að styðja svokallaðan HDCP staðall sem er staðall fyrir afritunarvörn.
 
 
[[Flokkur:Stafrænt sjónvarp]]