„Samkynhneigð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.105.227.90 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Snaevar
Lína 3:
Samkynhneigðir karlmenn kallast ''[[wiktionary:is:hommi|hommar]]'' og samkynhneigðar konur kallast ''[[wiktionary:is:lesbía|lesbíur]]''. Einnig eru til margir einstaklingar sem laðast að báðum eða fleiri kynjum. Kalla þeir sig þá oft tvíkynhneigða, fjölkynhneigða, eða nota önnur orð þar sem íslenskan býr ekki yfir góðum orðaforða yfir mismunandi kynhneigðir. Dæmi um þau orð eru hýr, gay, queer, hinsegin, öfug, og fleiri. Sumir kjósa ekki að kalla kynhneigð sína neinu ákveðnu nafni.
 
Kynhneigð getur verið fljótandi, og breytist sá merkimiði sem fólki finnst þægilegast að nota eftir því sem það eldist og þroskast, og hefur tækifæri til að kynnast sinni innri manneskju og greina frá þeirri pressu sem umhverfið setur á alla einstaklinga. Allir hafa rétt á því að velja sjálfir hvað þeir kjósa að kalla sína kynhneigð, og getur ofbeldi falist í því að neita fólki um að lifa eftir sinni sannæringu eða að neyða á það merkimiða sem það er ósammála. Samkynhneigð, eða að haga sér að öðru leyti ekki eftir reglum samfélagsins, verður ennþá fyrir miklum fordómum víðsvegar um heim, og eru hatursglæpir framdir gegn samkynhneigðu fólki.
 
Dæmi um hommalegar setningar:
Ellert Finnbogi Eiríksson: "þekkið þið eitthvað til osmo hárvaranna ?"
 
 
 
== Á Íslandi ==