„Haukur Morthens“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kfk (spjall | framlög)
Kfk (spjall | framlög)
Lína 92:
=== Hátíð í bæ ===
Jólaplatan "Hátíð í bæ" kom út hjá Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur fyrir jólin 1964. Þetta er fyrsta stóra (LP) jólaplata sem kemur út á íslensku. Alþýðublaðið skrifaði um plötuna 17. desember 1964.
{{Tilvitnun2|Nýlega kom á markaðinn jólaplata, sem nefnist „Hátíð í bæ." Er hún gefin út af Hljóðfæraverzlun Sígríðar Helgadóttur. Á þeirri hljóm- plötuhljómplötu syngur Haukur Morthens 20 barna- og jólasöngva. Allar útsetningar laganna gerði Ólafur Gaukur og hafa þær tekizt mjög vel.
Þegar er platan kom á markaðinn seldist hún gersamlega upp, og er nú annað upplag komið í hljómplötuverzlanir. Má segja að þarna sé komin plata, sem lengi hefur verið þörf á, fyrir þá, sem vilja um hátíðarnar leika jólalög og jafnvel syngja sjálfir með".