„Snus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
 
== Sænskt munntóbak (snus) ==
Sænskt munntóbak er blautara en íslenska neftóbakið. Það var gert ólöglegt í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] árið [[1994]] en þegar [[Svíþjóð]] fékk aðild að Evrópusambandinu fengu þeir undanþágu undan banninu vegna þess að „snus“ er hluti af sænskri menningu. Svíþjóð er með minnstu tíðni af lungnakrabbameini í Evrópu. Til eru tvær gerðar af „snusi“. Það eru pokar(Portion) og laust(lös) tóbak.
 
== Saga ==